„Þetta var ekki alið upp í mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2025 10:32 Viktor Andersen hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir. Tilbrigði um fegurð eru nýir þættir sem fóru í loftið á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Sindri Sindrason hitti hinn 35 ára hjúkrunarfræðing, Viktor Andersen sem hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir og er ekki hættur. „Ég vinn á Landspítalanum á hjarta, lungna, nýrna og augnadeild og síðan hef ég líka verið á göngudeild augnsjúkdóma þannig að það er nóg að gera,“ segir Viktor í samtali við Sindra. „Ég byrjaði sautján ára á hjúkrunarheimilinu heima á Seyðisfirði og elskaði það. Ég prófaði að vinna í frystihúsinu heima og ég entist í viku þar. En að vinna á hjúkrunarheimilinu var gefandi og skemmtilegt og því átti hjúkrun við mig. Þegar fólk lítur á mig dettur það ekki í hug hjúkrunarfræðingur, utan að landi og því kem ég fólki yfirleitt á óvart.“ Sindri spyr Viktor hvernig viðbrögð hann fær frá fólki inn á spítalanum? „Útlitið á ekki að skipta öllu máli. Ferilskrá mín talar bara sínu máli og sem betur fer sá yfirmaðurinn minn það á sínum tíma. Það var því ekkert í fyrirstöðu að ráða mig.“ En þá fer umræðan yfir í lýtalækningar. „Ég veit ekki nákvæmlega hvar þetta byrjar, því þetta var ekki alið upp í mér. Þetta var bara alltaf í höfðinu á mér og bara áhugi fyrir þessu. Ég hef í raun ekki svarið við því hvaðan þetta kemur. Það fyrsta var fyllingarefni í varir, um leið og ég fékk sjálfræðisaldur. Svo var það nefaðgerð, fyllingarefni í kinnbein, kjálkalínu og síðan stuttu seinna byrjar maður í bótox-inu líka,“ segir Viktor en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Lýtalækningar Tilbrigði um fegurð Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
„Ég vinn á Landspítalanum á hjarta, lungna, nýrna og augnadeild og síðan hef ég líka verið á göngudeild augnsjúkdóma þannig að það er nóg að gera,“ segir Viktor í samtali við Sindra. „Ég byrjaði sautján ára á hjúkrunarheimilinu heima á Seyðisfirði og elskaði það. Ég prófaði að vinna í frystihúsinu heima og ég entist í viku þar. En að vinna á hjúkrunarheimilinu var gefandi og skemmtilegt og því átti hjúkrun við mig. Þegar fólk lítur á mig dettur það ekki í hug hjúkrunarfræðingur, utan að landi og því kem ég fólki yfirleitt á óvart.“ Sindri spyr Viktor hvernig viðbrögð hann fær frá fólki inn á spítalanum? „Útlitið á ekki að skipta öllu máli. Ferilskrá mín talar bara sínu máli og sem betur fer sá yfirmaðurinn minn það á sínum tíma. Það var því ekkert í fyrirstöðu að ráða mig.“ En þá fer umræðan yfir í lýtalækningar. „Ég veit ekki nákvæmlega hvar þetta byrjar, því þetta var ekki alið upp í mér. Þetta var bara alltaf í höfðinu á mér og bara áhugi fyrir þessu. Ég hef í raun ekki svarið við því hvaðan þetta kemur. Það fyrsta var fyllingarefni í varir, um leið og ég fékk sjálfræðisaldur. Svo var það nefaðgerð, fyllingarefni í kinnbein, kjálkalínu og síðan stuttu seinna byrjar maður í bótox-inu líka,“ segir Viktor en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Lýtalækningar Tilbrigði um fegurð Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira