Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2025 14:32 Josh Giddey fagnar eftir að hafa skorað sigurkörfu Chicago Bulls gegn Los Angeles Lakers með skoti frá miðju. getty/Michael Reaves Lokasekúndurnar í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt voru ótrúlegar. Bulls var fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt. Josh Giddey skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju. Lakers vann Indiana Pacers í gær, 119-120, þökk sé flautukörfu LeBrons James. Í nótt tapaði Lakers hins vegar á flautukörfu. Um miðjan 4. leikhluta leiddi Lakers með þrettán stigum. Og þegar 12,6 sekúndur voru eftir kom Austin Reaves gestunum í 110-115 með því að setja niður tvö vítaskot. Bulls svaraði með tveimur þriggja stiga körfum en Reaves kom Lakers aftur yfir, 116-117, þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Heimamenn tóku innkastið og Giddey fékk boltann. Þegar hann var kominn rétt aftan við miðju lét hann vaða og boltinn söng í netinu. Lokatölur 119-117, Bulls í vil. BULLS WIN ON AN ELECTRIFYING SEQUENCE ⚡️Patrick Williams triple with 10.3 seconds left.Coby White for the lead with 6.1 seconds left. Austin Reaves takes the lead back with 3.3 to go. Josh Giddey hits the #TissotBuzzerBeater. CLUTCH BASKETBALL AT ITS FINEST! pic.twitter.com/fPwP3IiVM1— NBA (@NBA) March 28, 2025 Coby White var stigahæstur hjá Bulls með 26 stig. Giddey var með þrefalda tvennu; 25 stig, fjórtán fráköst og ellefu stoðsendingar. Reaves skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Luka Doncic skilaði 25 stigum, tíu fráköstum og átta stoðsendingum. LeBron var með sautján stig og tólf stoðsendingar. NBA Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Lakers vann Indiana Pacers í gær, 119-120, þökk sé flautukörfu LeBrons James. Í nótt tapaði Lakers hins vegar á flautukörfu. Um miðjan 4. leikhluta leiddi Lakers með þrettán stigum. Og þegar 12,6 sekúndur voru eftir kom Austin Reaves gestunum í 110-115 með því að setja niður tvö vítaskot. Bulls svaraði með tveimur þriggja stiga körfum en Reaves kom Lakers aftur yfir, 116-117, þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Heimamenn tóku innkastið og Giddey fékk boltann. Þegar hann var kominn rétt aftan við miðju lét hann vaða og boltinn söng í netinu. Lokatölur 119-117, Bulls í vil. BULLS WIN ON AN ELECTRIFYING SEQUENCE ⚡️Patrick Williams triple with 10.3 seconds left.Coby White for the lead with 6.1 seconds left. Austin Reaves takes the lead back with 3.3 to go. Josh Giddey hits the #TissotBuzzerBeater. CLUTCH BASKETBALL AT ITS FINEST! pic.twitter.com/fPwP3IiVM1— NBA (@NBA) March 28, 2025 Coby White var stigahæstur hjá Bulls með 26 stig. Giddey var með þrefalda tvennu; 25 stig, fjórtán fráköst og ellefu stoðsendingar. Reaves skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Luka Doncic skilaði 25 stigum, tíu fráköstum og átta stoðsendingum. LeBron var með sautján stig og tólf stoðsendingar.
NBA Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira