„Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Arnar Skúli Atlason skrifar 27. mars 2025 21:50 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, segir deildarmeistaratitilinn hafa litla þýðingu nema þegar komið er í oddaleik. Vísir/Anton Brink Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var að vonum ánægður í leikslok með sigur sinna manna og fyrsta deildarmeistaratitil Tindastóls. „Ánægður að vinna. Maður hafði áhyggjur eftir þetta bikarstopp að það væri lítill rythmi og svona, sem betur fer vorum við í fínasta gír megnið af leiknum. Ég er nokkuð ánægður með frammistöðuna.“ Benedikt var ánægður með stemninguna og framlagið hjá sínum mönnum í kvöld. „Eflaust erfitt fyrir Valsara að gíra sig upp í svona leik. Voru bikarmeistarar fyrir örfáum dögum og klukkutímum. Meira öryggi hjá okkur og meira undir. Stemmningin var geggjuð. Vonandi verður stemmningin áfram svona það mun hjálpa. Við erum á leiðinni inn í erfitt verkefni strax í 8 liða úrslitum. Ég vona innilega að stemmningin verði svona það sem eftir er.“ Benedikt finnst allir leikir erfiðir hvort sem þeir eru heima, málið er að bara að leggja sig fram í alla leiki. „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra. Þú færð að spila fyrir framan fólkið þitt í Oddaleik ef það verður oddaleikur, annars hefur þetta litla þýðingu. Bara performa og spila vel, vera á góðum stað og gefa allt í þetta. Allir leikir eru erfiðir. Það erfitt að vinna heima og það er erfitt að vinna úti, þú þarft bara að vera klár og skila þínu.“ Tindastóll vill taka þann stóra aftur heim eins og þeir gerðu 2023. „Við erum eitt af þessum liðum sem eru að berjast um þennan stóra, því miður eru fleiri sem ætla að vinna hann líka. Við erum klárlega að stefna á hann og ætlum að gera það alltaf.“ Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
„Ánægður að vinna. Maður hafði áhyggjur eftir þetta bikarstopp að það væri lítill rythmi og svona, sem betur fer vorum við í fínasta gír megnið af leiknum. Ég er nokkuð ánægður með frammistöðuna.“ Benedikt var ánægður með stemninguna og framlagið hjá sínum mönnum í kvöld. „Eflaust erfitt fyrir Valsara að gíra sig upp í svona leik. Voru bikarmeistarar fyrir örfáum dögum og klukkutímum. Meira öryggi hjá okkur og meira undir. Stemmningin var geggjuð. Vonandi verður stemmningin áfram svona það mun hjálpa. Við erum á leiðinni inn í erfitt verkefni strax í 8 liða úrslitum. Ég vona innilega að stemmningin verði svona það sem eftir er.“ Benedikt finnst allir leikir erfiðir hvort sem þeir eru heima, málið er að bara að leggja sig fram í alla leiki. „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra. Þú færð að spila fyrir framan fólkið þitt í Oddaleik ef það verður oddaleikur, annars hefur þetta litla þýðingu. Bara performa og spila vel, vera á góðum stað og gefa allt í þetta. Allir leikir eru erfiðir. Það erfitt að vinna heima og það er erfitt að vinna úti, þú þarft bara að vera klár og skila þínu.“ Tindastóll vill taka þann stóra aftur heim eins og þeir gerðu 2023. „Við erum eitt af þessum liðum sem eru að berjast um þennan stóra, því miður eru fleiri sem ætla að vinna hann líka. Við erum klárlega að stefna á hann og ætlum að gera það alltaf.“
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti