Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. mars 2025 18:40 Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins um mánaðarmótin. Eftir formannsskiptin mælist fylgi flokksins í fyrsta sinn í rúm tvö ár yfir fylgi Samfylkingar. Vísir/Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist með tuttugu og fjögurra prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent. Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent.
Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent