Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2025 12:03 Sebastian Coe hefur verið forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins síðan 2015. getty/Fabrice Coffrini Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að taka upp próf þar sem konur þurfa að sanna kyn sitt í til að fá að keppa í kvennaflokki. Sebastian Coe, forseti sambandsins, greindi frá þessu í gær. Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira
Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira