Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 12:24 Táragasi sprautað á mótmælendur. AP/Huseyin Aldemir Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu. Tyrkland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. İmamoğlu, borgarstjóri Istanbul, var úrskurðaður í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Fjöldi samstarfs- og stuðningsmanna hans voru einnig handteknir. Þá voru fjöldafundir bannaðir en mótmæli engu að síður farið fram síðustu fimm nætur. Búist var við því fyrir helgi að İmamoğlu yrði í vikunni útnefndur forsetaefni stjórnarandstöðunnar og þar af leiðandi keppninautur Recep Tayyip Erdogan forseta í komandi kosningum. Það raungerðist í gær, þrátt fyrir handtöku İmamoğlu í síðustu viku. Yfirvöld neita því staðfastlega að aðförin gegn İmamoğlu tengist forsetakosningunum og saka hann um spillingu. Stjórnvöld í Þýskalandi segja handtökuna fullkomlega óásættanlega og að þau fylgist vel með þróun mála. Þá segir Maya Tudor, prófessor við Oxford-háskóla, að Erdogan hafi beitt sér gegn öllum þeim stofnunum sem hafi möguleika til þess að takmarka völd hans; dómstólum, háskólum og pólitískum leiðtogum. Þá segir hún mikilvægt að muna að lýðræðið byggi ekki bara á sanngjörnum kosningum, heldur einnig getu stjórnarandstæðinga til að skipuleggja sig og láta í sér heyra án þess að stofna sér í hættu.
Tyrkland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira