Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2025 07:59 Han Duck-soo er forsætisráðherra Suður-Kóreu og nú starfandi forseti. AP Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur vísað frá ákærum til embættismissis á hendur forsætisráðherranum Han Duck-soo. Hann tekur því aftur við stöðunni sem starfandi forseti landsins. Han tók við skyldum forseta í desember síðastliðinn þegar forsetanum Yoon Suk Yeol var bolað úr embætti eftir að hann gerði tilraun til að koma á herlögum í landinu. Han entist þó bara í tvær vikur sem starfandi forseti áður en suður-kóreska þingið ákvað að ákæra hann sömuleiðis til embættismissis. Aðstoðarforsætisráðherrann Choi Sang-mok hefur sinnt skyldum forseta síðan. Ringulreið hefur einkennst suðurkóresk stjórnmál allt frá því að Yoon ákvað að koma á herlögum í landinu í desember. Í frétt BBC segir að fljótlega eftir að hafa tekið við skyldum forseta hafi Han stöðvað skipun nýrra dómara við stjórnlagadómstól landsins. Stjórnarandstaðan í landinu hafði vonast til að skipan dómaranna myndu auka líkurnar á að Yoon yrði ákærður til embættismissis. Þingið ákvað þá að ákæra Han til embættismissis. Ákvörðunar stjórnarlagadómstólsins, um hvort að Yoon verði ákærður, er enn beðið. Þingið ákærði hann um miðjan desember, en ákæran mun einungis ná fram að ganga hljóti hún blessunar stjórnlagadómstólsins. Ákveði stjórnlagadómstóllinn að vísa ákærunni frá mun Yoon taka við skyldum forseta á ný. Suður-Kórea Tengdar fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Han tók við skyldum forseta í desember síðastliðinn þegar forsetanum Yoon Suk Yeol var bolað úr embætti eftir að hann gerði tilraun til að koma á herlögum í landinu. Han entist þó bara í tvær vikur sem starfandi forseti áður en suður-kóreska þingið ákvað að ákæra hann sömuleiðis til embættismissis. Aðstoðarforsætisráðherrann Choi Sang-mok hefur sinnt skyldum forseta síðan. Ringulreið hefur einkennst suðurkóresk stjórnmál allt frá því að Yoon ákvað að koma á herlögum í landinu í desember. Í frétt BBC segir að fljótlega eftir að hafa tekið við skyldum forseta hafi Han stöðvað skipun nýrra dómara við stjórnlagadómstól landsins. Stjórnarandstaðan í landinu hafði vonast til að skipan dómaranna myndu auka líkurnar á að Yoon yrði ákærður til embættismissis. Þingið ákvað þá að ákæra Han til embættismissis. Ákvörðunar stjórnarlagadómstólsins, um hvort að Yoon verði ákærður, er enn beðið. Þingið ákærði hann um miðjan desember, en ákæran mun einungis ná fram að ganga hljóti hún blessunar stjórnlagadómstólsins. Ákveði stjórnlagadómstóllinn að vísa ákærunni frá mun Yoon taka við skyldum forseta á ný.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18
Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24