Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 10:30 José Mourinho fylgist grannt með úr stúkunni í O2-höllinni í London. getty/Adam Davy Margt var um manninn í O2-höllinni í London í gær þar sem bardagakvöld UFC fór fram. Gunnar Nelson var á meðal keppenda en í stúkunni sat einn frægasti fótboltaþjálfari heims. José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli. MMA Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli.
MMA Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira