Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 09:01 Kevin Holland er skemmtilegur í tilsvörum. Jeff Bottari/Zuffa LLC Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. „Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
„Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33