Vaka kynnti listann með hjálp töframanns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2025 14:35 Oddvitar Vöku þau Diljá, Andrea, Eiríkur, Gunnar og Sófus. Malen Áskelsdóttir Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kynnti framboðslista sína í gærkvöldi fyrir komandi kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Listasýningin fór fram á smekkfullum Skugga bar að Pósthússtræti 9. Þar var öllu til tjaldað og kynnti Jón Gnarr listana með aðstoð töframanns. „Vaka hefur verið með meirihluta stúdentaráðs síðastliðið ár og ljóst er að sigurvegarar næstu kosninga taka við góðu búi. Ég er þvílíkt stoltur af bæði því starfi sem við í Vöku höfum afrekað á árinu, en tilfinningin er sú að mun fleiri hafi tekið eftir stúdentaráði og störfum okkar í vetur en áður,“ er haft eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, í tilkynningu. Myndir sem Malen Áskelsdóttir tók má sjá að neðan. „Ég er gífurlega spennt fyrir þessu öllu og finnst mikill heiður að fá að leiða lista Vöku á Félagsvísindasviði, og það með svona frábæru fólki,“ segir Andrea Edda Guðlaugsdóttir, oddviti á lista félagsins á sviðinu. Kosningar til stúdentaráðs fara fram á Uglunni dagana 2. og 3. apríl næstkomandi. Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir, hagfræði Kjartan Leifur Sigurðsson, lögfræði Guðrún Brynjólfsdóttir, félagsráðgjöf Jón Gnarr, viðskiptafræði Andrea Ösp Hanssen, stjórnmálafræði Varafulltrúar: Oliver Nordquist, lögfræði Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Bríet Magnúsdóttir, lögfræði Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Heilbrigðisvísindasvið: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Viktoría Tea Vökudóttir, hjúkrunarfræði Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Varafulltrúar: Kolbrún Sara Haraldsdóttir, læknisfræði Hjördís Helga, hjúkrunarfræði Árni Dagur Andrésson, matvælafræði Hugvísindasvið: Diljá Valsdóttir, sagnfræði Anna Sóley Jónsdóttir , listfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Varafulltrúar: Hafsteinn Helgi Jóhannsson, kvikmyndafræði Arnar Freyr Sigurðsson, sagnfræði Tinna Eyvindardóttir, talmeinafræði, forkröfur Menntavísindasvið: Gunnar Ásgrímsson, grunnskólakennsla Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði María Mist Guðmundsdóttir, íþrótta- og heilsufræði Varafulltrúar: Birkir Snær Sigurðsson, íþrótta- og heilsufræði Ásthildur Bertha, uppeldis- og menntunarfræði Óttar Haraldsson, grunnskóla Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender, hagnýtt stærðfræði Guðný Helga Sæmundsen, ferðamálafræði Kristrún Ágústdóttir, vélarverkfræði Varafulltrúar: Ólafur Þór Fortune, rafmagns- og tölvuverkfræði Jóhann Steinn Miiller Ólafsson, iðnaðarverkfræði Magnús Máni Sigurgeirsson, stærðfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Framboðslistar Röskvu kynntir Framboðslistar Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir á kosningaskrifstofu Röskvu nú í kvöld. 20. mars 2025 22:43