„Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2025 10:31 Haraldur Dean er alltaf í horninu hjá syni sínum og verður það að sjálfsögðu í kvöld. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. „Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“ MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sjá meira
„Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“
MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sjá meira
Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01