Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. mars 2025 15:01 Geoffrey á Prikinu hefur sett íbúðina á sölu. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi skemmtistaðarins Priksins, hefur sett íbúð sína við Þorfinnsgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 103,9 milljónir. Um er að ræða 115 fermetra íbúð á annarri hæð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1935. Húsið er teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni arkitekt og stendur á stórri og glæsilegri hornlóð á horni Þorleifsgötu og Leifsgötu. Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús og borðstofu, stofu og eitt baðherbergi. Auk þess er tæplega 25 fermetra herbergi í kjallaranum með salerni. Listamaðurinn Árni Már, eigandi Gallery Port hefur leigt og verið með vinnustofu í rýminu síðastliðið ár. Lóðin er hin glæsilegasta með upphitaðari hellulögn í kringum húsið, sameiginlegri viðarverönd íbúa, grasfleti og fallegum stórum trjám. „Elsku besta Þorfinnsgatan nú föl. Hér hefur mér og mínum liðið ótrúlega vel, og fyrir hönd frábærra nágranna auglýsi ég eftir toppfólki í þetta góða hús,“ skrifaði Geoffrey og deildi fasteigninni á Facebook-síðu sinni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Um er að ræða 115 fermetra íbúð á annarri hæð í reisulegu húsi sem var byggt árið 1935. Húsið er teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni arkitekt og stendur á stórri og glæsilegri hornlóð á horni Þorleifsgötu og Leifsgötu. Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, samliggjandi eldhús og borðstofu, stofu og eitt baðherbergi. Auk þess er tæplega 25 fermetra herbergi í kjallaranum með salerni. Listamaðurinn Árni Már, eigandi Gallery Port hefur leigt og verið með vinnustofu í rýminu síðastliðið ár. Lóðin er hin glæsilegasta með upphitaðari hellulögn í kringum húsið, sameiginlegri viðarverönd íbúa, grasfleti og fallegum stórum trjám. „Elsku besta Þorfinnsgatan nú föl. Hér hefur mér og mínum liðið ótrúlega vel, og fyrir hönd frábærra nágranna auglýsi ég eftir toppfólki í þetta góða hús,“ skrifaði Geoffrey og deildi fasteigninni á Facebook-síðu sinni. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson Ljósmynd/ Gunnar Sverrisson
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira