Sjáðu níu pílna leik Littlers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2025 10:33 Luke Littler fagnar níu pílna leiknum gegn Michael van Gerwen. getty/David Davies Heimsmeistarinn Luke Littler náði svokölluðum níu pílna leik í úrslitaleiknum á sjöunda keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Cardiff í gær. Í úrslitaleiknum sigraði Littler Michael van Gerwen, 6-4. Littler spilaði frábærlega og var með 112,5 í meðaltal í leiknum. Hann náði líka níu pílna leik, það er að taka út upphafstöluna 501 með aðeins níu pílum. Littler kláraði níu pílna leikinn með því að hitta í tvöfaldan fimmtán. Fyrst í stað var hann ekki viss hvort pílan hefði farið á réttan stað en fagnaði svo vel og innilega eftir að dómarinn gaf það til kynna. LUKE LITTLER HITS THE NINE DARTER! 🚨What a moment!Luke Littler joins the nine-dart club in the Premier League this year, as he pins the nine-darter in the fourth leg of this final and now leads 3-1!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/yT8vFjQpMy— PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2025 Þetta var þriðji níu pílna leikur Littlers í viðureign í sjónvarpi og annar í úrvalsdeildinni. Littler hefur unnið þrjú keppniskvöld í úrvalsdeildinni á árinu. Hann er efstur af keppendunum átta með 21 stig. Næstur kemur Luke Humphries með fimmtán stig. Van Gerwen er svo í 3. sætinu með þrettán stig. Áttunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Newcastle næsta fimmtudag. Pílukast Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
Í úrslitaleiknum sigraði Littler Michael van Gerwen, 6-4. Littler spilaði frábærlega og var með 112,5 í meðaltal í leiknum. Hann náði líka níu pílna leik, það er að taka út upphafstöluna 501 með aðeins níu pílum. Littler kláraði níu pílna leikinn með því að hitta í tvöfaldan fimmtán. Fyrst í stað var hann ekki viss hvort pílan hefði farið á réttan stað en fagnaði svo vel og innilega eftir að dómarinn gaf það til kynna. LUKE LITTLER HITS THE NINE DARTER! 🚨What a moment!Luke Littler joins the nine-dart club in the Premier League this year, as he pins the nine-darter in the fourth leg of this final and now leads 3-1!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/yT8vFjQpMy— PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2025 Þetta var þriðji níu pílna leikur Littlers í viðureign í sjónvarpi og annar í úrvalsdeildinni. Littler hefur unnið þrjú keppniskvöld í úrvalsdeildinni á árinu. Hann er efstur af keppendunum átta með 21 stig. Næstur kemur Luke Humphries með fimmtán stig. Van Gerwen er svo í 3. sætinu með þrettán stig. Áttunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Newcastle næsta fimmtudag.
Pílukast Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira