Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 20. mars 2025 10:26 Malbika á götur um alla borg í sumar. Vísir/Vilhelm Malbikað verður fyrir einn milljarð í Reykjavík í sumar og til viðbótar verður farið í malbiksviðgerðir fyrir 200 milljónir króna. Gert er ráð fyrir því að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað er að þeim ljúki í september. Malbiksviðgerðir eru unnar allt árið og samhliða fræsun og yfirlögnum. Gert er ráð fyrir að endurnýjun gatna fyrir árið 2025 svari til tæplega 21 kílómetra af gatnakerfinu, eða 5 prósent. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 13. mars. Þar er einnig fjallað um nýtt minnisblað Eflu þar sem fjallað er um stöðu og áætlaða viðhaldsþörf gatna í Reykjavík. Þar segir að ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hafi haldist nokkuð stöðugt undanfarin ár og sé í ásættanlegu ástandi. Hlutfall gatna í góðu ástandi, þar sem meira en fimm ár eftir af líftíma, hefur haldist sambærilegt, eða um 58 til 66 prósent af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15 prósent í 6 prósent nú í janúar, sem er sögulegt lágmark. Hins vegar á tæplega þriðjungur gatnakerfisins um 1 til 5 ár eftir af líftíma sínum. Þar kemur einnig fram að áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 22 til 30 kílómetrar á ári, sem er um 5 til 7 prósent af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar. Götur eða götukaflar í forgangi. Reykjavíkurborg Göturnar eða götukaflarnir sem eru í forgangi í ár eru: Akurgerði ( Sogavegur - Breiðagerði ) Austurbrún, Álfabakki, Álmgerði ( Stóragerði - Furugerði ) Ásvallagata, Bakkastaðir nr. 1-75 ( Bakkastaðir aðalgata - inn í enda ), Barmahlíð, Barónstígur, Bergstaðastræti, Berjarimi ( Berjarimi nr. 65 - inn í enda ), Bjargarstígur, Borgartún - hringtorg v/Sóltún, Borgavegur – Smárarimatorg, Borgavegur ( Langirimi – Víkurvegur), Borgavegur ( Sóleyjarrimi - Spöng ), Borgavegur/Móavegur, tengivegur Brávallagata nr. 40-50, Breiðagerði ( Mosgerði - Sogavegur ), Breiðhöfði ( Straumur - Bíldshöfði ), Bústaðavegur ( Grensásvegur - Réttarholtsvegur ), Bæjarháls (Rofabær - Höfðabakki ) st. 15 -248, Dvergshöfði (Höfðabakki - Höfðabakki nr. 3), Fannafold nr. 134-156, Fannafold nr. 158-170, Fannafold nr. 225-251 Félagstún, að Höfða, Fjallkonuvegur ( Funafold - Logafold ), Fjallkonuvegur (Logafold - Gagnvegur), Fríkirkjuvegur ( Lækjargata - Fríkirkja ), Frostafold nr. 1-25, Frostafold nr. 40-62 og 165-187 Furugerði ( Álmgerði - Furugerði nr. 7 ), Gamla Hringbraut ( Vatnsmýrarvegur - Laufásvegur ), Golfskálavegur, Grænlandsleið, Gvendargeisli, Helgugrund nr. 1-10 Hellusund, Hesthúsavegur (Víðidalur), Hofsgrund, Hólastekkur (Hamrastekkur), Hverfisgata ( Frakkastígur – Vitastígur)m Hverfisgata ( Ingólfsstræti - Smiðjustígur ), Hverfisgata ( Vatnsstígur - Frakkastígur ), Hverfisgata (Klapparstígur - Vatnsstígur ), Jaðarsel ( Kögursel - Klyfjasel ), Jaðarsel (Kambasel - Útvarpsstöðvarvegur ), Jörfagrund nr. 1-14, Klukkurimi (Langirimi - inn í enda) Korpúlfsstaðavegur (Víkurvegur - Garðastaðir), Kringlan hringur ( Rampur að Miklabraut - suður að hraðahindrun ) Langagerði nr. 30-46, Langagerði nr. 94-112, Laugarnesvegur (Kirkjusandur - Kleppsvegur), Laugateigur (Gullteigur - Reykjavegur), Lindarvað (Bugða - inn í enda), Ljárskógar (10-16, 1-7, 2-8, 9-15), Logafold (116-122, 55-75), Mosavegur (Skólavegur - að þrengingu), Móavegur (Vættarborgir - inn í enda ), Nauthólsvegur (Nauthólsvík - inn í botn ), Norðlingabraut ( Árvað - Helluvað ) st. 3 - 690 Norðurfell (Vesturberg - Eddufell ), Ofanleiti ( Efstaleiti - Neðstaleiti ), Rafstöðvarvegur (rampi frá Vesturlandsvegi - Rafstöðvarvegur nr.1 ) Rauðalækur ( Bugðulækur - Dalbraut ) st. 245 – 558, Reykjavegur - hringtorg við Engjaveg / Sigtún Reykjavegur ( Sundlaugavegur - Kirkjuteigur ) Reykjavegur við Laugardalsvöll, Rofabær / Selásbraut ( Fylkisvegur - Hraunsás) Skeiðarvogur ( Mörkin - Suðurlandsbraut ), Skildingatangi ( Skildinganes - inn í botn ) Skólabrú, ( Lækjargata - Kirkjutorg ) st. 16 – 46, Sogavegur ( Sogavegur nr. 164 - Tunguvegur ), Sogavegur ( Tunguvegur - Sogavegur nr. 224 ), Spöngin ( hringtorg við Mosaveg ), Stangarholt nr. 3-9, Steinagerði ( Breiðagerði - inn í enda ), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar ( Arnarbakki - Breiðholtsbraut ), Stóragerði ( Brekkugerði - Álmgerði ), Strýtusel (10-22, 1-7, 2-8, 9-15), Suðurgata (Brynjólfsgata – Hringbraut, Suðurgata (Hjarðarhagi - Brynjólfsgata ), Suðurlandsbraut, ( Reykjavegur - Kringlumýrarbraut ) Suðurlandsbraut ( Kringlumýrarbraut - Hallarmúli ), Sæbraut ( gatnamótasvæðið við Faxagötu og akrein til vesturs að Hörpu ), Sævarhöfði, rampi frá Gullinbrú, Teigagerði (Breiðagerði - inn í enda ),Túngata, Urðarbrunnur ( Skyggnisbraut - Úlfarsbraut ), Vesturgata, Vesturhólar ( Haukshólar - Norðurhólar ), Viðarrimi nr. 29-65, Vonarstræti (Lækjargata - Tjarnargata ), Þönglabakki ( Stekkjarbakki – bílakjallara). Malbikunarsjá á vefnum Hægt er að fylgjast með malbikunarframkvæmdum í Reykjavík í kortasjá á vef borgarinnar. Þar er hægt að skoða hvað er framundan, í gangi og hvaða framkvæmdum er lokið. Reykjavík Skipulag Vegagerð Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Gert er ráð fyrir að endurnýjun gatna fyrir árið 2025 svari til tæplega 21 kílómetra af gatnakerfinu, eða 5 prósent. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 13. mars. Þar er einnig fjallað um nýtt minnisblað Eflu þar sem fjallað er um stöðu og áætlaða viðhaldsþörf gatna í Reykjavík. Þar segir að ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hafi haldist nokkuð stöðugt undanfarin ár og sé í ásættanlegu ástandi. Hlutfall gatna í góðu ástandi, þar sem meira en fimm ár eftir af líftíma, hefur haldist sambærilegt, eða um 58 til 66 prósent af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15 prósent í 6 prósent nú í janúar, sem er sögulegt lágmark. Hins vegar á tæplega þriðjungur gatnakerfisins um 1 til 5 ár eftir af líftíma sínum. Þar kemur einnig fram að áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 22 til 30 kílómetrar á ári, sem er um 5 til 7 prósent af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar. Götur eða götukaflar í forgangi. Reykjavíkurborg Göturnar eða götukaflarnir sem eru í forgangi í ár eru: Akurgerði ( Sogavegur - Breiðagerði ) Austurbrún, Álfabakki, Álmgerði ( Stóragerði - Furugerði ) Ásvallagata, Bakkastaðir nr. 1-75 ( Bakkastaðir aðalgata - inn í enda ), Barmahlíð, Barónstígur, Bergstaðastræti, Berjarimi ( Berjarimi nr. 65 - inn í enda ), Bjargarstígur, Borgartún - hringtorg v/Sóltún, Borgavegur – Smárarimatorg, Borgavegur ( Langirimi – Víkurvegur), Borgavegur ( Sóleyjarrimi - Spöng ), Borgavegur/Móavegur, tengivegur Brávallagata nr. 40-50, Breiðagerði ( Mosgerði - Sogavegur ), Breiðhöfði ( Straumur - Bíldshöfði ), Bústaðavegur ( Grensásvegur - Réttarholtsvegur ), Bæjarháls (Rofabær - Höfðabakki ) st. 15 -248, Dvergshöfði (Höfðabakki - Höfðabakki nr. 3), Fannafold nr. 134-156, Fannafold nr. 158-170, Fannafold nr. 225-251 Félagstún, að Höfða, Fjallkonuvegur ( Funafold - Logafold ), Fjallkonuvegur (Logafold - Gagnvegur), Fríkirkjuvegur ( Lækjargata - Fríkirkja ), Frostafold nr. 1-25, Frostafold nr. 40-62 og 165-187 Furugerði ( Álmgerði - Furugerði nr. 7 ), Gamla Hringbraut ( Vatnsmýrarvegur - Laufásvegur ), Golfskálavegur, Grænlandsleið, Gvendargeisli, Helgugrund nr. 1-10 Hellusund, Hesthúsavegur (Víðidalur), Hofsgrund, Hólastekkur (Hamrastekkur), Hverfisgata ( Frakkastígur – Vitastígur)m Hverfisgata ( Ingólfsstræti - Smiðjustígur ), Hverfisgata ( Vatnsstígur - Frakkastígur ), Hverfisgata (Klapparstígur - Vatnsstígur ), Jaðarsel ( Kögursel - Klyfjasel ), Jaðarsel (Kambasel - Útvarpsstöðvarvegur ), Jörfagrund nr. 1-14, Klukkurimi (Langirimi - inn í enda) Korpúlfsstaðavegur (Víkurvegur - Garðastaðir), Kringlan hringur ( Rampur að Miklabraut - suður að hraðahindrun ) Langagerði nr. 30-46, Langagerði nr. 94-112, Laugarnesvegur (Kirkjusandur - Kleppsvegur), Laugateigur (Gullteigur - Reykjavegur), Lindarvað (Bugða - inn í enda), Ljárskógar (10-16, 1-7, 2-8, 9-15), Logafold (116-122, 55-75), Mosavegur (Skólavegur - að þrengingu), Móavegur (Vættarborgir - inn í enda ), Nauthólsvegur (Nauthólsvík - inn í botn ), Norðlingabraut ( Árvað - Helluvað ) st. 3 - 690 Norðurfell (Vesturberg - Eddufell ), Ofanleiti ( Efstaleiti - Neðstaleiti ), Rafstöðvarvegur (rampi frá Vesturlandsvegi - Rafstöðvarvegur nr.1 ) Rauðalækur ( Bugðulækur - Dalbraut ) st. 245 – 558, Reykjavegur - hringtorg við Engjaveg / Sigtún Reykjavegur ( Sundlaugavegur - Kirkjuteigur ) Reykjavegur við Laugardalsvöll, Rofabær / Selásbraut ( Fylkisvegur - Hraunsás) Skeiðarvogur ( Mörkin - Suðurlandsbraut ), Skildingatangi ( Skildinganes - inn í botn ) Skólabrú, ( Lækjargata - Kirkjutorg ) st. 16 – 46, Sogavegur ( Sogavegur nr. 164 - Tunguvegur ), Sogavegur ( Tunguvegur - Sogavegur nr. 224 ), Spöngin ( hringtorg við Mosaveg ), Stangarholt nr. 3-9, Steinagerði ( Breiðagerði - inn í enda ), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar ( Arnarbakki - Breiðholtsbraut ), Stóragerði ( Brekkugerði - Álmgerði ), Strýtusel (10-22, 1-7, 2-8, 9-15), Suðurgata (Brynjólfsgata – Hringbraut, Suðurgata (Hjarðarhagi - Brynjólfsgata ), Suðurlandsbraut, ( Reykjavegur - Kringlumýrarbraut ) Suðurlandsbraut ( Kringlumýrarbraut - Hallarmúli ), Sæbraut ( gatnamótasvæðið við Faxagötu og akrein til vesturs að Hörpu ), Sævarhöfði, rampi frá Gullinbrú, Teigagerði (Breiðagerði - inn í enda ),Túngata, Urðarbrunnur ( Skyggnisbraut - Úlfarsbraut ), Vesturgata, Vesturhólar ( Haukshólar - Norðurhólar ), Viðarrimi nr. 29-65, Vonarstræti (Lækjargata - Tjarnargata ), Þönglabakki ( Stekkjarbakki – bílakjallara). Malbikunarsjá á vefnum Hægt er að fylgjast með malbikunarframkvæmdum í Reykjavík í kortasjá á vef borgarinnar. Þar er hægt að skoða hvað er framundan, í gangi og hvaða framkvæmdum er lokið.
Reykjavík Skipulag Vegagerð Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira