Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 09:02 Dagný Björt er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram,“ segir Dagný Björt Axelsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð. Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð.
Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira