Formúlan gæti farið til Bangkok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 12:02 Framkvæmdastjóri Formúlu 1, Stefano Domenicali, ræðir við Paetongtarn Shinawatra, forsætisráðherra Taílands. afp/Lillian SUWANRUMPHA Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. Framkvæmdastjóri Formúlu 1, Stefano Domenicali, hitti forsætisráðherra Taílands, Paetongtarn Shinawatra, þar sem þeir ræddu um möguleikann á að vera með keppni í Bangkok frá 2028. Lögleg kappakstursbraut er í Buriram í norðaustur-Taílandi en keppnin í Bangkok myndi fara fram inni í borginni. Domenicali kvaðst hrifinn af áætlunum Taílendinga og Paetongtarn telur að það væru mikil búdrýgindi fyrir þjóðarbúið. Eins og staðan er núna fara fjórar af 24 keppnum í Formúlu 1 á hverju tímabili fram í Asíu. Akstursíþróttir Taíland Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Formúlu 1, Stefano Domenicali, hitti forsætisráðherra Taílands, Paetongtarn Shinawatra, þar sem þeir ræddu um möguleikann á að vera með keppni í Bangkok frá 2028. Lögleg kappakstursbraut er í Buriram í norðaustur-Taílandi en keppnin í Bangkok myndi fara fram inni í borginni. Domenicali kvaðst hrifinn af áætlunum Taílendinga og Paetongtarn telur að það væru mikil búdrýgindi fyrir þjóðarbúið. Eins og staðan er núna fara fjórar af 24 keppnum í Formúlu 1 á hverju tímabili fram í Asíu.
Akstursíþróttir Taíland Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn