Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2025 10:09 Mikil froða á Waitpinga-strönd í Ástralíu. AP/ABC Tveimur baðströndum var lokað í Suður-Ástralíu í gær eftir að dauða fiska og torkennilega froðu rak þar á land. Brimbrettakappar og sundmenn á svæðinu fundu einnig fyrir slappleika eftir að hafa verið í sjónum en sérfræðingar telja sjaldgæfa þörungamyndun um að kenna. Ströndunum, sem eru á Fleurieu-skaga var lokað í gær en þá hafði mikill fjöldi dauðra fiska og kolkrabba rekið á landi. Nokkrir leituðu einnig til læknis um og eftir helgi vegna viðkvæmra auga, hósta og slæmrar sjónar eftir að hafa heimsótt baðstrendurnar. Ríkisútvarp Ástralíu hefur eftir sérfræðingum frá Umhverfisstofnun landsins að talið sé að þörungamyndun sé um að kenna. Það hafi þó ekki verið staðfest enn. Fólk hefur leitað til læknis eftir að hafa farið í sjóinn.AP/ABC Undanfarið hefur verið töluvert heitara á svæðinu en gengur og gerist á þessum tíma, auk þess sem vindur hefur verið lítill og lágstreymt. Þessar aðstæður þykja kjörnar fyrir þörungamyndun. „Á þessum árstíma sjáum við einangruð tilvik þörungamyndunar en myndun á þessum skala er mjög sjaldgæf,“ hefur ABC eftir einum sérfræðingi. Vindur og þar með öldugangur hefur aukist á síðustu tveimur dögum og hefur það brotið niður þörungana, með tilheyrandi froðu. Vísindamenn vonast því til þess að ástandið sé yfirstaðið en það þykir ekki öruggt. Búið er að safna sýnum á svæðinu en mun það taka um viku að rannsaka þau og komast til botns í málinu og finna út hvers konar þörunga um er að ræða, ef þær getgátur reynast réttar. Ástralía Umhverfismál Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Ströndunum, sem eru á Fleurieu-skaga var lokað í gær en þá hafði mikill fjöldi dauðra fiska og kolkrabba rekið á landi. Nokkrir leituðu einnig til læknis um og eftir helgi vegna viðkvæmra auga, hósta og slæmrar sjónar eftir að hafa heimsótt baðstrendurnar. Ríkisútvarp Ástralíu hefur eftir sérfræðingum frá Umhverfisstofnun landsins að talið sé að þörungamyndun sé um að kenna. Það hafi þó ekki verið staðfest enn. Fólk hefur leitað til læknis eftir að hafa farið í sjóinn.AP/ABC Undanfarið hefur verið töluvert heitara á svæðinu en gengur og gerist á þessum tíma, auk þess sem vindur hefur verið lítill og lágstreymt. Þessar aðstæður þykja kjörnar fyrir þörungamyndun. „Á þessum árstíma sjáum við einangruð tilvik þörungamyndunar en myndun á þessum skala er mjög sjaldgæf,“ hefur ABC eftir einum sérfræðingi. Vindur og þar með öldugangur hefur aukist á síðustu tveimur dögum og hefur það brotið niður þörungana, með tilheyrandi froðu. Vísindamenn vonast því til þess að ástandið sé yfirstaðið en það þykir ekki öruggt. Búið er að safna sýnum á svæðinu en mun það taka um viku að rannsaka þau og komast til botns í málinu og finna út hvers konar þörunga um er að ræða, ef þær getgátur reynast réttar.
Ástralía Umhverfismál Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira