Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. mars 2025 23:08 Myndin er úr safni. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Litháískir saksóknarar saka rússneska leyniþjónustuna um að hafa kveikt í Ikea verslun í höfuðborg Litháen. Saksóknararnir kalla verknaðinn hryðjuverk. Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa. Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa.
Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37