Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 12:02 Dereck Lively og Anthony Davis eru báðir meiddur og hjálpa því Dallas Mavericks ekkert þessa dagana. Þeir eru hins vegar ekki þeir einu á meiðslalistanum, langt frá því. Getty/Sam Hodde Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira