Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2025 12:11 Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir gagnrýni vegna ummæla hennar um dómskerfið vera réttmæta í sjálfu sér. Hún biðst afsökunar á ummælum sínum um að hún hefði misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu og ítrekar að hún beri traust til íslenskra dómstóla. Þetta sagði ráðherrann þegar fréttastofa náði tali af henni eftir ríkisstjórnarfund nú undir hádegi. Var hún þá spurð út í ummæli sín um dómstóla í kjölfar þess að hún tapaði bótamáli á hendur íslenska ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli hennar er Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Margir aðrir hafa gagnrýnt ummælin, eins og farið er yfir í fréttinni hér að neðan. „Þó að ég sé ekki sátt með hvernig mín mál fóru, þá get ég svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt um alla dómstóla og hlýt að bera traust til þeirra,“ sagði Ásthildur Lóa. Hún sagðist eiga eftir að skoða það hvort hún ætlaði að biðjast afsökunar en gerði það svo í beinu framhaldi. „Ég get alveg gert það núna, beðist afsökunar á þessum ummælum, vegna þess að ég get ekkert fullyrt svona um dómstólana.“ Ásthildur Lóa sagði málið ekki hafa verið rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hún ítrekaði að hún bæri traust til dómstóla landsins, þó hún hafi ekki verið sátt við niðurstöðu í sínu máli. Varðandi það mál sagði Ásthildur Lóa að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um framhaldið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist gera ráð fyrir að orðin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hún hafi fullt traust á dómstólum. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Þetta sagði ráðherrann þegar fréttastofa náði tali af henni eftir ríkisstjórnarfund nú undir hádegi. Var hún þá spurð út í ummæli sín um dómstóla í kjölfar þess að hún tapaði bótamáli á hendur íslenska ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli hennar er Róbert Spanó, lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Margir aðrir hafa gagnrýnt ummælin, eins og farið er yfir í fréttinni hér að neðan. „Þó að ég sé ekki sátt með hvernig mín mál fóru, þá get ég svo sem ekki fullyrt eitt eða neitt um alla dómstóla og hlýt að bera traust til þeirra,“ sagði Ásthildur Lóa. Hún sagðist eiga eftir að skoða það hvort hún ætlaði að biðjast afsökunar en gerði það svo í beinu framhaldi. „Ég get alveg gert það núna, beðist afsökunar á þessum ummælum, vegna þess að ég get ekkert fullyrt svona um dómstólana.“ Ásthildur Lóa sagði málið ekki hafa verið rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hún ítrekaði að hún bæri traust til dómstóla landsins, þó hún hafi ekki verið sátt við niðurstöðu í sínu máli. Varðandi það mál sagði Ásthildur Lóa að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um framhaldið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segist gera ráð fyrir að orðin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hún hafi fullt traust á dómstólum.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómsmál Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira