Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 19:41 Nico Williams skoraði tvö mörk fyrir Athletic Bilbao í kvöld og spænska liðið fór áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. AP/Miguel Oses Fjögur lið eru komin áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að leikjum í fyrri leikjahópi kvöldsins er lokið. Í Evrópudeildinni komust áfram þýska liðið Eintracht Frankfurt, spænska liðið Athletic Bilbao, norska liðið Bodö/Glimt og ítalska liðið Lazio en fjögur lið bætast svo í hópinn seinna í kvöld. Þýska liðið Eintracht Frankfurt vann 4-1 sigur á hollenska liðinu Ajax og þar með 6-2 samanlagt. Jean Bahoya og Mario Götze komu Frankfurt í 2-0 í fyrri hálfleik og Hugo Ekitike skoraði þriðja markið í þeim seinni. Götze bætti síðan við sínu öðru marki en Kenneth Taylor hafði minnkað muninn. Spænska liðið Athletic Bilbao vann 3-1 sigur á ítalska liðinu Roma og þar með 4-3 samanlagt. Rómverjar unnu fyrri leikinn en þurftu að spila manni færri í 79 mínútur. Mats Hummels hjá Roma fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu en mörk Bilbao skoruðu Nico Williams (45.+3 mínúta), Yuri Berchiche (68. mínúta) og Nico Williams aftur á 82. mínútu. Rómverjar minnkuðu muninn í lokin með marki Leandro Paredes úr víti en það var ekki nóg. Norska liðið Bodö/Glimt tapaði 2-1 á útivelli á móti gríska liðinu Olympiacos en vann 4-2 samanlagt þökk sé 3-0 sigri í fyrri leiknum. Kasper Waarts Høgh kom norska liðinu yfir í hálfleik en Roman Yaremchuk skoraði tvisvar fyrir Grikkina í seinni hálfleik. Ítalska liðið Lazio lenti undir á heimavelli á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen en jafnaði metin í 1-1 og fór áfram 3-2 samanlagt. Pavel Sulc kom Plzen yfir á 52. mínútu en Patric jafnaði fyrir ítalska liðið á 77. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjá meira
Í Evrópudeildinni komust áfram þýska liðið Eintracht Frankfurt, spænska liðið Athletic Bilbao, norska liðið Bodö/Glimt og ítalska liðið Lazio en fjögur lið bætast svo í hópinn seinna í kvöld. Þýska liðið Eintracht Frankfurt vann 4-1 sigur á hollenska liðinu Ajax og þar með 6-2 samanlagt. Jean Bahoya og Mario Götze komu Frankfurt í 2-0 í fyrri hálfleik og Hugo Ekitike skoraði þriðja markið í þeim seinni. Götze bætti síðan við sínu öðru marki en Kenneth Taylor hafði minnkað muninn. Spænska liðið Athletic Bilbao vann 3-1 sigur á ítalska liðinu Roma og þar með 4-3 samanlagt. Rómverjar unnu fyrri leikinn en þurftu að spila manni færri í 79 mínútur. Mats Hummels hjá Roma fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu en mörk Bilbao skoruðu Nico Williams (45.+3 mínúta), Yuri Berchiche (68. mínúta) og Nico Williams aftur á 82. mínútu. Rómverjar minnkuðu muninn í lokin með marki Leandro Paredes úr víti en það var ekki nóg. Norska liðið Bodö/Glimt tapaði 2-1 á útivelli á móti gríska liðinu Olympiacos en vann 4-2 samanlagt þökk sé 3-0 sigri í fyrri leiknum. Kasper Waarts Høgh kom norska liðinu yfir í hálfleik en Roman Yaremchuk skoraði tvisvar fyrir Grikkina í seinni hálfleik. Ítalska liðið Lazio lenti undir á heimavelli á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen en jafnaði metin í 1-1 og fór áfram 3-2 samanlagt. Pavel Sulc kom Plzen yfir á 52. mínútu en Patric jafnaði fyrir ítalska liðið á 77. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjá meira