Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Jón Þór Stefánsson skrifar 13. mars 2025 13:06 Donald Trump fer ekki fögrum orðum um Evrópusambandið. EPA Donald Trump hefur hótað að setja á tvö hundruð prósenta toll á áfengar útflutningsvörur frá Evrópusambandsríkjum. Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“ Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“
Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira