Lífið

Fögnuðu konum í ljós­myndun á alþjóð­legum baráttu­degi

Lovísa Arnardóttir skrifar
Liama og Sandra Barilli
Liama og Sandra Barilli Bernhard Kristinn

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þá héldu Canon á Íslandi og Ofar viðburðinn Konur í ljósmyndun. Fjöldi kom saman til að hlusta á fyrirlestur og tala saman. 

Cat Gundry-Beck hélt fyrirlesturBernhard Kristinn

Boðið var upp á fræðandi fyrirlestra frá ljósmyndurunum Rán Bjargar, Elísabetu Blöndal og Cat Gundry-Beck. Skemmtikrafturinn og framleiðandinn Sandra Barilli var fundarstjóri. 

Bjarki Kort og KiddiBernhard Kristinn
Bernhard Kristinn
Karítas, Regína og SóldísBernhard Kristinn
Ingibjörg og IngunnBernhard Kristinn
Elísabet Blöndal og Sandra BarilliBernhard Kristinn
Aldís Páls, Styrmir og HeiðdísBernhard Kristinn





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.