Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 07:00 Daryl Clemmons vildi sjá meira af stráknum sínum inn á vellinum og missti algjörlega stjórn á skapi sínu. @projectfootballer Faðir frá Missouri fylki í Bandaríkjunum hefur verið dæmdur sekur fyrir að skjóta unglingaliðsþjálfara sonar síns mörgum sinnum. Þjálfarinn lifði af en pabbinn er á leið í fangelsi. Maðurinn heitir Daryl Clemmons og er 45 ára gamall. Hann skaut þjálfarann alls fimm sinnum. Sonur hans lék amerískan fótbolta fyrir hinn 34 ára gamla þjálfara Shaquille Latimore sem sjálfur er fimm barna faðir og var þjálfa liðið í sjálfboðavinnu. Skotárásin varð nálægt æfingasvæði liðsins og fyrir framan níu og tíu ára gamla stráka sem voru að leika sér í nágrenninu. Clemmons og Latimore voru báðir vopnaðir þegar þeir byrjuðu að rífast yfir spilatíma drengsins. Faðir leikmannsins taldi son sinn fá of lítið að spila og taldi að hann ætti að vera í byrjunarliðinu. Þjálfarinn var ekki sammála því og stóð fastur á sínu. Latimore lét þá vin sinn fá byssuna sína og sagði föðurnum að hann væri til í slag. Pabbinn var ekki alveg á því. Hann þorði ekki í hnefabardaga og tók frekar upp byssuna. „Ég sá ekki byssuna hans fyrr en of seint,“ sagði Latimore í viðtali við St. Louis Post en NY Post segir frá. „Ég hljóp í burtu en hann skaut mig í bakið. Svo kom hann til mín og skaut mig nokkrum sinnum til viðbótar,“ sagði Latimore. Hann hefur sem betur fer náð sér af skotsárunum. „Eftir að hann skaut mig þá sagði hann: Ég sagði þér að ég myndi skjóta þig í rassinn,“ sagði Latimore. Faðirinn flúði í framhaldinu en var handtekinn seinna um kvöldið. Clemmons hefur eins og áður verið dæmdur sekur en það á eftir að úrskurða um refsinguna. Það kemur í ljós seinna í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Project Footballer (@projectfootballer) Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira
Maðurinn heitir Daryl Clemmons og er 45 ára gamall. Hann skaut þjálfarann alls fimm sinnum. Sonur hans lék amerískan fótbolta fyrir hinn 34 ára gamla þjálfara Shaquille Latimore sem sjálfur er fimm barna faðir og var þjálfa liðið í sjálfboðavinnu. Skotárásin varð nálægt æfingasvæði liðsins og fyrir framan níu og tíu ára gamla stráka sem voru að leika sér í nágrenninu. Clemmons og Latimore voru báðir vopnaðir þegar þeir byrjuðu að rífast yfir spilatíma drengsins. Faðir leikmannsins taldi son sinn fá of lítið að spila og taldi að hann ætti að vera í byrjunarliðinu. Þjálfarinn var ekki sammála því og stóð fastur á sínu. Latimore lét þá vin sinn fá byssuna sína og sagði föðurnum að hann væri til í slag. Pabbinn var ekki alveg á því. Hann þorði ekki í hnefabardaga og tók frekar upp byssuna. „Ég sá ekki byssuna hans fyrr en of seint,“ sagði Latimore í viðtali við St. Louis Post en NY Post segir frá. „Ég hljóp í burtu en hann skaut mig í bakið. Svo kom hann til mín og skaut mig nokkrum sinnum til viðbótar,“ sagði Latimore. Hann hefur sem betur fer náð sér af skotsárunum. „Eftir að hann skaut mig þá sagði hann: Ég sagði þér að ég myndi skjóta þig í rassinn,“ sagði Latimore. Faðirinn flúði í framhaldinu en var handtekinn seinna um kvöldið. Clemmons hefur eins og áður verið dæmdur sekur en það á eftir að úrskurða um refsinguna. Það kemur í ljós seinna í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Project Footballer (@projectfootballer)
Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira