Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 06:01 Hákon Arnar Haraldsson á möguleika á því að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Getty/Ahmad Mora Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Sjá meira