„Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. mars 2025 08:01 Klefinn sem landsliðinu býðst í keppnishöllinni er ekki upp á marga fiska. Samsett/Handbolti.is/Vísir Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. „Þetta er þokkalegt hótel en veðrið er gott og það er sól. menn geta setið úti og fengið sér kaffibolla. Það er mjög kærkomið fyrir okkur sem búa á Íslandi. Ég hef ekki yfir miklu að kvarta, ennþá,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður hvernig fari um landsliðsmenn Íslands þar ytra. Sérkennileg aðstaða blasti hins vegar við strákunum okkar í keppnishöllinni í Chalkida í Grikklandi þar sem leikurinn fer fram. Myndir úr klefa landsliðsins má sjá hér á vefsíðu Handbolti.is. Laugardalshöll er á þónokkrum undanþágum hjá alþjóðasamböndum vegna aðstöðunnar hér heima en þá er spurningin hversu margar undanþágurnar eru í Chalkida. „Ef [Laugardals-] höllin er á miklum undanþágum þá er mjög undarlegt að þessi höll bara standist einhverjar kröfur. Maður er svo sem ýmsu vanur í þessum bolta, bæði sem leikmaður og þjálfari. Þetta eru bara allskonar hallir sem maður spilar í. Þegar allt kemur til alls er völlurinn yfirleitt svipaður og dúkurinn eins og í Höllinni. Þannig að við látum það ekki trufla okkur,“ segir Snorri Steinn. Aðspurður hvort leikmenn láti sig hafa það að fara í sturtu í höllinni segir hann: „Ég er reyndar ekki mikið að mónitora það hvar þeir fara í sturtu, leikmennirnir. En það kæmi óvart ef þeir færu í sturtu í höllinni bæði og á æfingum og líka jafnvel eftir leikinn á morgun. Þá fer betur um menn hérna í hótel sturtunni,“ segir Snorri léttur. Viðtal við Snorra úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Styrkir til VÍK Sport Fleiri fréttir Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Sjá meira
„Þetta er þokkalegt hótel en veðrið er gott og það er sól. menn geta setið úti og fengið sér kaffibolla. Það er mjög kærkomið fyrir okkur sem búa á Íslandi. Ég hef ekki yfir miklu að kvarta, ennþá,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður hvernig fari um landsliðsmenn Íslands þar ytra. Sérkennileg aðstaða blasti hins vegar við strákunum okkar í keppnishöllinni í Chalkida í Grikklandi þar sem leikurinn fer fram. Myndir úr klefa landsliðsins má sjá hér á vefsíðu Handbolti.is. Laugardalshöll er á þónokkrum undanþágum hjá alþjóðasamböndum vegna aðstöðunnar hér heima en þá er spurningin hversu margar undanþágurnar eru í Chalkida. „Ef [Laugardals-] höllin er á miklum undanþágum þá er mjög undarlegt að þessi höll bara standist einhverjar kröfur. Maður er svo sem ýmsu vanur í þessum bolta, bæði sem leikmaður og þjálfari. Þetta eru bara allskonar hallir sem maður spilar í. Þegar allt kemur til alls er völlurinn yfirleitt svipaður og dúkurinn eins og í Höllinni. Þannig að við látum það ekki trufla okkur,“ segir Snorri Steinn. Aðspurður hvort leikmenn láti sig hafa það að fara í sturtu í höllinni segir hann: „Ég er reyndar ekki mikið að mónitora það hvar þeir fara í sturtu, leikmennirnir. En það kæmi óvart ef þeir færu í sturtu í höllinni bæði og á æfingum og líka jafnvel eftir leikinn á morgun. Þá fer betur um menn hérna í hótel sturtunni,“ segir Snorri léttur. Viðtal við Snorra úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Styrkir til VÍK Sport Fleiri fréttir Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Sjá meira