Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 15:02 Nikola Jokic verst Shai Gilgeous-Alexander. ap/Nate Billings Nikola Jokic hafði betur í uppgjörinu við Shai Gilgeous-Alexander þegar Denver Nuggets og Oklahoma City Thunder mættust í NBA-deildinni í nótt. Jokic og Gilgeous-Alexander hafa að flestra mati verið bestu leikmenn NBA í vetur og annar hvor þeirra verður væntanlega valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar (MVP). Gilgeous-Alexander og félagar í Oklahoma höfðu betur gegn Denver á sunnudaginn, 127-103, en í nótt náðu Jokic og félagar fram hefndum og unnu þrettán stiga sigur, 127-140. Jokic skoraði 35 stig í leiknum í nótt, tók átján fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr fimmtán af tuttugu skotum sínum. Jamal Murray lagði til 34 stig, Michael Porter skoraði sautján og Peyton Watson og Russell Westbrook sitt hvor sextán stigin. Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar fyrir Oklahoma sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 53 sigra og tólf töp. Denver er með 42 sigra og 23 töp í 2. sætinu. Gilgeous-Alexander er stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 32,7 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,1 frákast og 6,2 stoðsendingar. Jokic er aftur á móti með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabilinu; 28,9 stig, 13,0 fráköst og 10,5 stoðsendingar. Hann var valinn MVP deildarinnar 2021, 2022 og 2024. NBA Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Jokic og Gilgeous-Alexander hafa að flestra mati verið bestu leikmenn NBA í vetur og annar hvor þeirra verður væntanlega valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar (MVP). Gilgeous-Alexander og félagar í Oklahoma höfðu betur gegn Denver á sunnudaginn, 127-103, en í nótt náðu Jokic og félagar fram hefndum og unnu þrettán stiga sigur, 127-140. Jokic skoraði 35 stig í leiknum í nótt, tók átján fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr fimmtán af tuttugu skotum sínum. Jamal Murray lagði til 34 stig, Michael Porter skoraði sautján og Peyton Watson og Russell Westbrook sitt hvor sextán stigin. Gilgeous-Alexander skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar fyrir Oklahoma sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 53 sigra og tólf töp. Denver er með 42 sigra og 23 töp í 2. sætinu. Gilgeous-Alexander er stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 32,7 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,1 frákast og 6,2 stoðsendingar. Jokic er aftur á móti með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabilinu; 28,9 stig, 13,0 fráköst og 10,5 stoðsendingar. Hann var valinn MVP deildarinnar 2021, 2022 og 2024.
NBA Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira