Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 07:33 Það eru líkur á því að Mohamed Salah komist alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor sem gæti þá verið hans síðasti leikur með félaginu. AFP/Darren Staples Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data) Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data)
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira