Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Valur Páll Eiríksson skrifar 10. mars 2025 10:31 Beckham vann Ofurskálina með Los Angeles Rams árið 2021. Kevin C. Cox/Getty Images Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur. NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira
Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur.
NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Sjá meira