Svindlaði á öllum lyfjaprófum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 08:01 Adam „Pacman“ Jones lék lengi vel í NFL-deildinni. Bart Young/Getty Images Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í. Jones var nýverið gestur í þættinum We Got Time Today. Þar var hann spurður út í kannabisneyslu sína en hann hefur lengi vel verið talsmaður THC sem er helsta hráefnið í kannabis. Jones er ekki eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hefur opinberlega sagst hafa reykt kannabis á meðan hann var enn leikmaður. Ástæðurnar eru oftast nær þær að það hjálpar til við að draga úr streitu og stressi sem fylgir því að vera atvinnumaður í NFL-deildinni. Þá hjálpar til við að milda verkina sem margir leikmenn glíma við enda reynir NFL-deildin gríðarlega á menn. Í viðtalinu var Jones spurður hvort hann hefði verið annar leikmaður hefði deildin ekki tekið jafn hart á kannabisneyslu og hún gerði þegar hann var að spila. „Sko, ég hætti aldrei að reykja. Ég hef alltaf reykt, þegar ég spilaði og eftir að skórnir fóru á hilluna. Ég er mikill talsmaður THC.“ Hann viðurkenndi að hafa svindlað á lyfjaprófum. „Ég var virkilega góður. Fólk veit ekki hversu klár ég er. Ég get sagt það núna því ég er ekki lengur leikmaður í deildinni. Ég notaði aldrei eigið piss í lyfjaprófum, bara aldrei.“ Fréttin hefur verið uppfærð. NFL Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Jones var nýverið gestur í þættinum We Got Time Today. Þar var hann spurður út í kannabisneyslu sína en hann hefur lengi vel verið talsmaður THC sem er helsta hráefnið í kannabis. Jones er ekki eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hefur opinberlega sagst hafa reykt kannabis á meðan hann var enn leikmaður. Ástæðurnar eru oftast nær þær að það hjálpar til við að draga úr streitu og stressi sem fylgir því að vera atvinnumaður í NFL-deildinni. Þá hjálpar til við að milda verkina sem margir leikmenn glíma við enda reynir NFL-deildin gríðarlega á menn. Í viðtalinu var Jones spurður hvort hann hefði verið annar leikmaður hefði deildin ekki tekið jafn hart á kannabisneyslu og hún gerði þegar hann var að spila. „Sko, ég hætti aldrei að reykja. Ég hef alltaf reykt, þegar ég spilaði og eftir að skórnir fóru á hilluna. Ég er mikill talsmaður THC.“ Hann viðurkenndi að hafa svindlað á lyfjaprófum. „Ég var virkilega góður. Fólk veit ekki hversu klár ég er. Ég get sagt það núna því ég er ekki lengur leikmaður í deildinni. Ég notaði aldrei eigið piss í lyfjaprófum, bara aldrei.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
NFL Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira