Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 06:00 Mohamed Salah og félagar í Liverpool mæta til Parísar í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sjá meira