Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 06:03 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki sínu fyrir Lille á móti Brest í frönsku deildinni. AFP/DENIS CHARLET Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira