Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar góðum árangri á CrossFit móti. Hún hefur átt magnaðan feril sem er nú efni í bók sem tók fjögur ár að skrifa. @anniethorisdottir Bandaríski rithöfundurinn Christine Bald fékk það stóra verkefni að skrifa ævisögu íslensku CrossFit drottningarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur og nú styttist í það að við sjáum útkomuna. Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca) CrossFit Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Sjá meira
Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca)
CrossFit Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Sjá meira