Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2025 16:30 Sveppi sýndi mátt sinn og megin í þessu ógnvekjandi verkefni. Sverrir Þór Sverrisson sýndi liðsfélaga sínum í Alheimsdraumnum Pétri Jóhanni Sigfússyni úr hverju hann var gerður þegar hann tók sig til og hékk út úr bíl hvers ökumaður keyrði á ógnarhraða og „driftaði“ á eins og hann ætti lífið að leysa. Þetta er meðal þess sem sjá má í fyrsta þætti af Alheimsdraumnum, sjónvarpsþætti þar sem þeir Sveppi og Pétur ásamt Audda og Steinda skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Þátturinn verður frumsýndur á Stöð 2 annað kvöld og fá þeir Pétur og Sveppi meðal annars það verkefni að hanga í bíl á ferð. Sat bara stjarfur Það vita allir að Pétur Jóhann er einn fyndnasti maður landsins en hann er langt frá því sá hugrakkkasti. Sama hvað hann reyndi að mana sig í það komst hann aldrei með líkamann út úr bílnum. „Vá! Ég var bara stjarfur þarna inni!“ segir Pétur Jóhann meðal annars í þættinum. Dekkin á bílnum ónýt eftir þeysireiðina. „Ég reyndi að pikka í hann einu sinni, á ég að setja hausinn út? Hann alveg: Já já, gerðu það bara! Ég væri til í að sjá hvort þú náir þessu, það eru svo miklir kraftar í þessu.“ Eftir snögg dekkjaskipti, vélarstillingu og bílstjóraskipti var komið að Sveppa að sanna sig. Sjón er sögu ríkari. Áður hefur Auðunn Blöndal sagt í samtali við Vísi að óhætt sé að fullyrða að nýjasta serían sé sú klikkaðasta hingað til en fimm ár eru síðan strákarnir héldu síðast utan í Suður-Ameríska Draumnum. Meðal landa sem strákarnir ferðast til að þessu sinni eru Nýja-Sjáland, Filippseyjar og Ástralía. Alheimsdraumurinn Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00 Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem sjá má í fyrsta þætti af Alheimsdraumnum, sjónvarpsþætti þar sem þeir Sveppi og Pétur ásamt Audda og Steinda skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Þátturinn verður frumsýndur á Stöð 2 annað kvöld og fá þeir Pétur og Sveppi meðal annars það verkefni að hanga í bíl á ferð. Sat bara stjarfur Það vita allir að Pétur Jóhann er einn fyndnasti maður landsins en hann er langt frá því sá hugrakkkasti. Sama hvað hann reyndi að mana sig í það komst hann aldrei með líkamann út úr bílnum. „Vá! Ég var bara stjarfur þarna inni!“ segir Pétur Jóhann meðal annars í þættinum. Dekkin á bílnum ónýt eftir þeysireiðina. „Ég reyndi að pikka í hann einu sinni, á ég að setja hausinn út? Hann alveg: Já já, gerðu það bara! Ég væri til í að sjá hvort þú náir þessu, það eru svo miklir kraftar í þessu.“ Eftir snögg dekkjaskipti, vélarstillingu og bílstjóraskipti var komið að Sveppa að sanna sig. Sjón er sögu ríkari. Áður hefur Auðunn Blöndal sagt í samtali við Vísi að óhætt sé að fullyrða að nýjasta serían sé sú klikkaðasta hingað til en fimm ár eru síðan strákarnir héldu síðast utan í Suður-Ameríska Draumnum. Meðal landa sem strákarnir ferðast til að þessu sinni eru Nýja-Sjáland, Filippseyjar og Ástralía.
Alheimsdraumurinn Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00 Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00
Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41