Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2025 14:59 Fróði Hymer lenti í leiðindaatviki á HM í Þrándheimi í dag. SKÍ Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans. Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40. Skíðaíþróttir Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40.
Skíðaíþróttir Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira