Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. febrúar 2025 23:04 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stoppaði bíl með vopnuðum mönnum sem báru vopn af ýmsu tagi. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna reyndist vera með hníf og kylfu á sér. Þrír farþegar voru um borð í bílnum og reyndist einn þeirra vera með heimatilbúnar sprengjur á sér. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðsins um verkefni lögreglunnar fyrri part dags. Báðir mennirnir voru kærðir fyrir brot á vopnalögum. Mennirnir voru stoppaðir á umráðasvæði lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt en mbl fullyrðir að þeir hafi verið stöðvaðir í Breiðholtinu. Einnig barst lögreglu tilkynning um „víðáttuölvaðan“ mann sem var til ama í miðborginni. Var viðkomandi fluttur á lögreglustöð og kom þá í ljós að hann var eftirlýstur vegna líkamsárásar. Maðurinn var vistaður þangað til það rynni af honum svo hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá barst lögreglu tilkynning þess efnis að tvö ungmenni hefðu kastað grjóti í húsnæði með þeim afleiðingum að rúða brotnaði. Drengirnir hlupu strax af vettvangi. Einnig barst lögreglu tilkynning um eignarspjöll á bíl þar sem rúður höfðu verið brotnar. Í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ barst tilkynning frá starfsfmönnum matvöruverslunar þar sem öryggisverðir lentu í átökum við meintan þjóf. Hinn meinti þjófur komst undan áður en lögregla kom á vettvang. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðsins um verkefni lögreglunnar fyrri part dags. Báðir mennirnir voru kærðir fyrir brot á vopnalögum. Mennirnir voru stoppaðir á umráðasvæði lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt en mbl fullyrðir að þeir hafi verið stöðvaðir í Breiðholtinu. Einnig barst lögreglu tilkynning um „víðáttuölvaðan“ mann sem var til ama í miðborginni. Var viðkomandi fluttur á lögreglustöð og kom þá í ljós að hann var eftirlýstur vegna líkamsárásar. Maðurinn var vistaður þangað til það rynni af honum svo hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá barst lögreglu tilkynning þess efnis að tvö ungmenni hefðu kastað grjóti í húsnæði með þeim afleiðingum að rúða brotnaði. Drengirnir hlupu strax af vettvangi. Einnig barst lögreglu tilkynning um eignarspjöll á bíl þar sem rúður höfðu verið brotnar. Í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ barst tilkynning frá starfsfmönnum matvöruverslunar þar sem öryggisverðir lentu í átökum við meintan þjóf. Hinn meinti þjófur komst undan áður en lögregla kom á vettvang.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira