Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 15:13 Eerlendur Eiríksson með gula spjaldið. Nú taka reglur um leikmönn mið af því að leikjum hefur fjölgað mikið í efstu deildum síðustu ár. Vísir/Diego Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram í dag. Það voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum sambandsins. Tillaga Víkinga á 79. ársþingi um breytingar á áminningum og leikbönnum í efstu deildum karla og kvenna var samþykkt en með breytingum. Eins var tillaga Vestra og ÍA um fjölgun erlendra leikmanna utan Evrópska efnahagssvæðisins einnig samþykkt. Nýjar siðarreglur KSÍ voru samþykktar og eins verður settur saman starfshópur um að finna bestu leiðina til að gera hlé á miðju keppnistímabili en sú beiðni kom frá Leikmannasamtökunum. Víkingar vildu að það yrði tekið til greina að leikjum hefur fjölgað mikið í Bestu deildunum eftir að úrslitakeppninni var bætt við. Núgildandi regla um fjölda gulra spjalda sem hefur þau áhrif á leikmaður sæti leikbanni hefur verið óbreytt um árabil þrátt fyrir fjölgun leikja. Tillaga þessi fól í sér að leikmaður sem hefur fengið þrjú eða færri gul spjöld í fyrstu 22. umferðum Bestu deildar karla eða eftir 18. umferðir Bestu deildar kvenna og fær fjórða gula spjaldið í úrslitakeppni, verður ekki úrskurðaður í leikbann af þeim sökum heldur fær hann leikbann ef hann fær sjöunda gula spjaldið í úrslitakeppni. Sama gildir um umspil í Lengjudeild karla eftir 22. umferðir. Þetta var samþykkt en með breytingu. Breytingartillagan er þannig að þeir leikmenn sem hafa fengið þrjár áminningar eða færri eftir 22 umferðir í Bestu deild karla og lengjudeild karla að ein áminning verði dregin af þeim. Þetta sama eigi við eftir 18 umferðir í Bestu deild kvenna. Ekki gátu fleiri en þrír erlendir leikmenn frá öðrum löndum en Evrópska efnahagssvæðinu, Færeyjum og Grænlandi verið skráðir á leikskýrslu en tillaga ÍA og Vestra um að fjölga þessum leikmönnum upp í fimm leikmenn var samþykkt. Í viðbót bættist við að leikmaður með breskt ríkisfang (England, NorðurÍrland, Skotland og Wales) sem fengið hefur útgefið keppnisleyfi hjá aðildarfélagi KSÍ fyrir 1. janúar 2021 (Brexit), teljist ekki á meðal þeirra fimm erlendu leikmanna frá öðrum löndum en Evrópska efnahagssvæðinu, Færeyjum og Grænlandi. Hér má sjá yfirlit yfir allar tillögurnar. Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjubikar karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Tillaga Víkinga á 79. ársþingi um breytingar á áminningum og leikbönnum í efstu deildum karla og kvenna var samþykkt en með breytingum. Eins var tillaga Vestra og ÍA um fjölgun erlendra leikmanna utan Evrópska efnahagssvæðisins einnig samþykkt. Nýjar siðarreglur KSÍ voru samþykktar og eins verður settur saman starfshópur um að finna bestu leiðina til að gera hlé á miðju keppnistímabili en sú beiðni kom frá Leikmannasamtökunum. Víkingar vildu að það yrði tekið til greina að leikjum hefur fjölgað mikið í Bestu deildunum eftir að úrslitakeppninni var bætt við. Núgildandi regla um fjölda gulra spjalda sem hefur þau áhrif á leikmaður sæti leikbanni hefur verið óbreytt um árabil þrátt fyrir fjölgun leikja. Tillaga þessi fól í sér að leikmaður sem hefur fengið þrjú eða færri gul spjöld í fyrstu 22. umferðum Bestu deildar karla eða eftir 18. umferðir Bestu deildar kvenna og fær fjórða gula spjaldið í úrslitakeppni, verður ekki úrskurðaður í leikbann af þeim sökum heldur fær hann leikbann ef hann fær sjöunda gula spjaldið í úrslitakeppni. Sama gildir um umspil í Lengjudeild karla eftir 22. umferðir. Þetta var samþykkt en með breytingu. Breytingartillagan er þannig að þeir leikmenn sem hafa fengið þrjár áminningar eða færri eftir 22 umferðir í Bestu deild karla og lengjudeild karla að ein áminning verði dregin af þeim. Þetta sama eigi við eftir 18 umferðir í Bestu deild kvenna. Ekki gátu fleiri en þrír erlendir leikmenn frá öðrum löndum en Evrópska efnahagssvæðinu, Færeyjum og Grænlandi verið skráðir á leikskýrslu en tillaga ÍA og Vestra um að fjölga þessum leikmönnum upp í fimm leikmenn var samþykkt. Í viðbót bættist við að leikmaður með breskt ríkisfang (England, NorðurÍrland, Skotland og Wales) sem fengið hefur útgefið keppnisleyfi hjá aðildarfélagi KSÍ fyrir 1. janúar 2021 (Brexit), teljist ekki á meðal þeirra fimm erlendu leikmanna frá öðrum löndum en Evrópska efnahagssvæðinu, Færeyjum og Grænlandi. Hér má sjá yfirlit yfir allar tillögurnar.
Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjubikar karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira