„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2025 15:31 Troðslukóngurinn Mac McClung stökk meðal annars yfir bíl. getty/Tayfun Coskun Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. Mac McClung, leikmaður Orlando Magic, hrósaði sigri í troðslukeppninni en auk hans tóku Stephon Castle (San Antonio Spurs), Andre Jackson (Milwaukee Bucks) og Matas Buzelis (Chicago Bulls) þátt í henni. Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru yfir troðslukeppnina í þætti kvöldsins. Þeim fannst sérstaklega mikið til tilþrifa McClungs koma. Hann virðist allavega vera betri í troðslunum en að spila körfubolta en hann hefur aðeins spilað fimm leiki í NBA á ferlinum. „Hann er búinn að spila þrjá NBA-leiki á síðustu þremur árum og er búinn að vinna troðslukeppnina þrisvar,“ sagði Leifur Steinn Árnason. „Hann er alltaf ræstur út fyrir Stjörnuleikshelgina og svo kemur mánudagur: Í G-deildina með þig, drullaðu þér aftur í G-deildina, kallinn minn,“ sagði Tómas Steindórsson sem var hrifinn af því sem hann sá í troðslukeppninni. Klippa: Lögmál leiksins - Troðslukeppnin „Ég ætla að fullyrða að þetta sé besta troðslukeppnin síðustu fimm ár,“ sagði Tómas. Troðslukeppnina og umræðuna um hana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Mac McClung, leikmaður Orlando Magic, hrósaði sigri í troðslukeppninni en auk hans tóku Stephon Castle (San Antonio Spurs), Andre Jackson (Milwaukee Bucks) og Matas Buzelis (Chicago Bulls) þátt í henni. Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru yfir troðslukeppnina í þætti kvöldsins. Þeim fannst sérstaklega mikið til tilþrifa McClungs koma. Hann virðist allavega vera betri í troðslunum en að spila körfubolta en hann hefur aðeins spilað fimm leiki í NBA á ferlinum. „Hann er búinn að spila þrjá NBA-leiki á síðustu þremur árum og er búinn að vinna troðslukeppnina þrisvar,“ sagði Leifur Steinn Árnason. „Hann er alltaf ræstur út fyrir Stjörnuleikshelgina og svo kemur mánudagur: Í G-deildina með þig, drullaðu þér aftur í G-deildina, kallinn minn,“ sagði Tómas Steindórsson sem var hrifinn af því sem hann sá í troðslukeppninni. Klippa: Lögmál leiksins - Troðslukeppnin „Ég ætla að fullyrða að þetta sé besta troðslukeppnin síðustu fimm ár,“ sagði Tómas. Troðslukeppnina og umræðuna um hana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira