Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2025 12:31 Það var frábær stemning í Kringlunni þegar hjólastólakörfubolti var kynntur. Hjólastólakörfubolti var kynntur fyrir almenningi á laugardaginn í Kringlunni í tilefni þess að opnað var fyrir æfingar fyrir fötluð börn um helgina. Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan. Körfubolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira
Landsliðsmenn í körfubolta prófuðu að spila körfubolta í hjólastól og viðurkenndu að það væri svolítið erfiðara. Tvö íþróttafélög ÍR og Fjölnir hófu æfingar í hjólastólakörfubolta í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkar æfingar og er þetta liður í verkefninu Allir með sem gengur út á það að virkja börn með fötlun til að stunda íþróttir en aðeins fjögur prósent barna með fötlun æfa skipulagða íþrótt á Íslandi. „Börn með skerta hreyfigetu búa auðvitað alls staðar í borginni og okkur finnst mikilvægt að geta boðið upp á æfingar hjá ÍR fyrir ÍR-inga óháð hreyfigetu, þannig að við erum sjúklega spennt,“ segir Jóhann Dýrunn Jónsdóttir varaformaður körfuknattleiksdeildar ÍR. Fólk mun taka eftir þessu „Þetta er hrikalega skemmtilegt sport og fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því hvað það er mikill hraði í þessu og ákefð og kraftur. Þannig að það er rosalega gaman að horfa á þetta og ég held að fólk muni taka eftir þessu í náinni framtíð,“ segir Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari hjá Val. Um er ræða sér útbúna hjólastóla og fengu börn að prófa stólana í Kringlunni um helgina. Landsliðsmenn í íþróttinni prófuðu líka. Þau Orri Gunnarsson, Thelma Dís Ágústsdóttir, Sara Hinriksdóttir og Kristinn Pálsson létu sig ekki vanta. „Þetta er lúmskt erfitt, bæði að vera í stólnum og ná jafnvægi og drippla og skjóta, þetta er allt annað,“ segir Sara. „Þetta er rosalega erfitt og kom á óvart. Þetta reynir mikið á efri skrokkinn en mjög skemmtilegt,“ segir Kristinn Pálsson en drengirnir í VÆB fengu líka að prófa eins og sjá má í frétt Stöðvar 2 um málin hér að neðan.
Körfubolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira