Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2025 07:00 Mac McClung vann troðslukeppni á Stjörnuhelginni í fyrra. Hann ætlar að verja titilinn í ár. Getty/Kevin Mazur Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira
Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira