Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2025 12:14 Hrísgrjónaakrar í Japan. Getty/David Madison Stjórnvöld í Japan hafa opnað neyðarbirgðir sínar og hyggst flæða 210.000 tonnum af hrísgrjónum inn á markaðinn í fordæmalausri tilraun til að knýja fram verðlækkun. Smásöluverð á 5 kg poka af hrísgrjónum hefur hækkað úr 2.000 jenum í 3.700 jen á síðasta ári, meðal annars vegna methita og uppskerubrests, hamsturs í kjölfar veðurviðvarana og vandamála með dreifingu. Landbúnaðarráðherrann Taku Eto tilkynnti um ákvörðunina í morgun. Stjórnvöld eru ekki vön að stunda inngrip vegna verðhækkana en hafa áður opnað birgðageymslur sínar í kjölfar náttúruhamfara og uppskerubrests. Eto sagði hinar miklu verðhækkanir hins vegar vera að hafa veruleg áhrif á líf fólks og þess vegna hefði verið ákveðið að grípa inn í. Uppskeran árið 2024 var töluvert meiri en árið á undan, sem munaði 180.000 tonnum, en vangaveltur eru uppi um að bændur og heildsalar liggi enn á nokkru magni til að geta selt þegar verðið hækkar enn frekar. Neyðarbirgðirnar verða seldar til heildsala og ættu að skila sér í verslanir í apríl. Þá munu stjórnvöld hefja endurkaup innan árs til að koma í veg fyrir verðhrun. Talið er að neyðarbirgðir Japan af hrísgrjónum nemi allt að milljón tonnum. Þær eru sagðar geymdar á um 300 stöðum um allt land en staðsetningunum er haldið leyndum af öryggisástæðum. Guardian sagði frá. Japan Matvælaframleiðsla Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Smásöluverð á 5 kg poka af hrísgrjónum hefur hækkað úr 2.000 jenum í 3.700 jen á síðasta ári, meðal annars vegna methita og uppskerubrests, hamsturs í kjölfar veðurviðvarana og vandamála með dreifingu. Landbúnaðarráðherrann Taku Eto tilkynnti um ákvörðunina í morgun. Stjórnvöld eru ekki vön að stunda inngrip vegna verðhækkana en hafa áður opnað birgðageymslur sínar í kjölfar náttúruhamfara og uppskerubrests. Eto sagði hinar miklu verðhækkanir hins vegar vera að hafa veruleg áhrif á líf fólks og þess vegna hefði verið ákveðið að grípa inn í. Uppskeran árið 2024 var töluvert meiri en árið á undan, sem munaði 180.000 tonnum, en vangaveltur eru uppi um að bændur og heildsalar liggi enn á nokkru magni til að geta selt þegar verðið hækkar enn frekar. Neyðarbirgðirnar verða seldar til heildsala og ættu að skila sér í verslanir í apríl. Þá munu stjórnvöld hefja endurkaup innan árs til að koma í veg fyrir verðhrun. Talið er að neyðarbirgðir Japan af hrísgrjónum nemi allt að milljón tonnum. Þær eru sagðar geymdar á um 300 stöðum um allt land en staðsetningunum er haldið leyndum af öryggisástæðum. Guardian sagði frá.
Japan Matvælaframleiðsla Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira