Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Valur Páll Eiríksson skrifar 15. febrúar 2025 08:04 Ivan Klasnic, fyrrum framherji Bolton í ensku úrvalsdeildinni og króatíska landsliðsins í fótbolta, spilaði við góðan orðstír eftir nýrnagjöf. Hann ráðlagði Birni eftir skilaboð á Instagram. Samsett/Vísir/Getty Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. „Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum. Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Merino sá um að setja pressu á Liverpool Enski boltinn Marmoush með þrennu í sigri Man City Enski boltinn Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Í beinni: Haukar - Jeruzalem Ormoz | Fyrri slagur við Slóvenana Handbolti Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Sjá meira
„Þetta kemur upp 2022 þegar ég þarf að hætta. Svo er ég veikur í einhverja mánuði og þarf að fara í aðgerð. Ég pældi í raun ekkert í þessu, maður var að jafna sig á aðgerðinni og læra að lifa með þessu og maður er ennþá að því,“ segir Björn í samtali við íþróttadeild. Björn sem er með svokallaða IgA-nýrnabilun og á örfáum vikum hraðaði þróun sjúkdómsins mjög og hann þurfti nýtt nýra. Móðir hans, Berglind Steffensen, gaf honum nýra en hann lagði körfuboltaskóna á hilluna. Sumarið 2024 fór hann hins vegar að kynna sér leiðir til að spila, þrátt fyrir veikindin. „Svo fór ég að googla og sá að einhver í NBA hefði spilað með svona, ég held það hafi verið Alonzo Mourning. Ég hélt að nýrað færi á sama stað, ástæðan fyrir að maður má ekki spila er högghættan,“ segir Björn. „Það kom í ljós að menn spiluðu með vörn. Ég sendi á Ivan Klasnic, landsliðsmann Króatíu í fótbolta, á Instagram. Ég bjóst aldrei við að hann myndi svara, en hann svaraði. Hann fór í nákvæmlega sama og spilaði einhverja leiki í Premier League og landsliðinu eftir þetta. Þetta var ekkert flóknara en það. Þetta er bakbelti með vörn á svæðinu,“ segir Björn sem hóf körfuboltaiðkun á ný í haust. Nánar var rætt við Björn líkt og sjá má í fréttinni að neðan en viðtalið í heild má sjá í spilaranum.
Bónus-deild karla Valur KR Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Merino sá um að setja pressu á Liverpool Enski boltinn Marmoush með þrennu í sigri Man City Enski boltinn Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Í beinni: Haukar - Jeruzalem Ormoz | Fyrri slagur við Slóvenana Handbolti Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Sjá meira