Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2025 06:38 Trump segir að fjármununum sem varið sé til framleiðslu kjarnorkuvopna sé betur varið annars staðar. Getty/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vilja hefja viðræður við Rússa og Kínverja um nýjan kjarnorkuvopnasamning, í þeirri von um að ríkin gætu í framhaldinu skorið niður um helming í varnarmálum. Þetta sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu í gær , þar sem hann harmaði gríðarlegan kostnað við þróun og framleiðslu kjarnorkuvopna. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vera að framleiða splunkuný kjarnorkuvopn. Við eigum svo mörg nú þegar,“ sagði forsetinn. „Þú gætir tortímt heiminum 50 sinnum, 100 sinnum. Og hér erum við að framleiða ný kjarnorkuvopn og þeir eru að framleiða ný kjarnorkuvopn.“ Trump sagði ríkin eiga það sameiginlegt að vera að eyða miklum fjárhæðum sem væri betur varið í annað. Hann sagðist telja að Kínverjar yrðu komnir á sama stað og Bandaríkjamenn og Rússar eftir fimm til sex ár en ef vopnunum yrði beitt myndi það augljóslega þýða gjöreyðingu. Forsetinn sagðist vilja hefja viðræður við ríkin tvö um leið og búið væri að finna lausnir í Mið-Austurlöndum og Úkraínu. Hann myndi vilja funda með forsetum Kína og Rússlands og finna leiðir til að draga úr útgjöldum til varnarmála. Þá sagðist Trump einnig vilja fá Rússa aftur inn í G7. Bandaríkin Kína Rússland Donald Trump Kjarnorka Hernaður Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Þetta sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu í gær , þar sem hann harmaði gríðarlegan kostnað við þróun og framleiðslu kjarnorkuvopna. „Það er engin ástæða fyrir okkur að vera að framleiða splunkuný kjarnorkuvopn. Við eigum svo mörg nú þegar,“ sagði forsetinn. „Þú gætir tortímt heiminum 50 sinnum, 100 sinnum. Og hér erum við að framleiða ný kjarnorkuvopn og þeir eru að framleiða ný kjarnorkuvopn.“ Trump sagði ríkin eiga það sameiginlegt að vera að eyða miklum fjárhæðum sem væri betur varið í annað. Hann sagðist telja að Kínverjar yrðu komnir á sama stað og Bandaríkjamenn og Rússar eftir fimm til sex ár en ef vopnunum yrði beitt myndi það augljóslega þýða gjöreyðingu. Forsetinn sagðist vilja hefja viðræður við ríkin tvö um leið og búið væri að finna lausnir í Mið-Austurlöndum og Úkraínu. Hann myndi vilja funda með forsetum Kína og Rússlands og finna leiðir til að draga úr útgjöldum til varnarmála. Þá sagðist Trump einnig vilja fá Rússa aftur inn í G7.
Bandaríkin Kína Rússland Donald Trump Kjarnorka Hernaður Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent