Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Jakob Bjarnar skrifar 13. febrúar 2025 15:12 Óvíst er hvort þessi knái veiðimaður hafi efni á því að komast til veiða en leyfin hafa hækkað verulega í verði á undanförnum árum. vísir/jakob Gjald fyrir hreindýraveiðileyfi hækkar verulega á milli ára eða um tuttugu prósent eins og sjá má í stjórnartíðindum. Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar. Rekstur hins opinbera Skotveiði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar.
Rekstur hins opinbera Skotveiði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira