Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2025 16:02 Sander Sagosen er orðinn leikmaður Álaborgar á nýjan leik. Aalborg Handbold Hinn 29 ára gamli Sander Sagosen, aðalstjarna norska handboltalandsliðsins, er orðinn leikmaður danska félagsins Álaborg og gildir samningur hans til sumarsins 2029. Vistaskipti Sagosen hafa legið í loftinu en talið var að hann færi frá norska félaginu Kolstad til Álaborgar í sumar. Danska félagið náði hins vegar að tryggja sér krafta hans strax. Svo virðist sem að vegna meiðsla Lukas Nilsson og lyfjamáls Portúgalans Miguel Martins hafi Álaborgarar viljað bregðast skjótt við og fá Sagosen sem fyrst. Sagosen kom til Kolstad árið 2023 og hefur í vetur verið samherji bræðranna Benedikts og Arnórs Óskarssona, Sigvalda Björns Guðjónssonar, Sveins Jóhannssonar og markvarðarins Sigurjóns Guðmundssonar. Á síðustu leiktíð framlengdi Sagosen samninginn við Kolstad til ársins 2027. Sagosen meiddist á HM í janúar og hefur ekki spilað síðan. Hann hefur áður verið leikmaður Álaborgar því hann kom átján ára til félagsins og lék fyrir það á árunum 2014-17, en lék svo með PSG og Kiel. Með Kolstad hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna í Noregi. „Ég hef aldrei farið leynt með það að nokkur af bestu árunum á mínum handboltaferli voru árin sem ég átti í Álaborg. Ég á fullt af góðum minningum héðan og þess vegna er ég svo glaður yfir að fá tækifæri til að koma hingað aftur, til félagsins sem hefur vaxið síðan ég var hérna – bæði fjárhagslega og í metnaði,“ segir Sagosen á heimasíðu Álaborgar og setur stefnuna á að vinna sjálfa Meistaradeild Evrópu. Álaborg, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari, hlaut silfurverðlaun í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Danski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
Vistaskipti Sagosen hafa legið í loftinu en talið var að hann færi frá norska félaginu Kolstad til Álaborgar í sumar. Danska félagið náði hins vegar að tryggja sér krafta hans strax. Svo virðist sem að vegna meiðsla Lukas Nilsson og lyfjamáls Portúgalans Miguel Martins hafi Álaborgarar viljað bregðast skjótt við og fá Sagosen sem fyrst. Sagosen kom til Kolstad árið 2023 og hefur í vetur verið samherji bræðranna Benedikts og Arnórs Óskarssona, Sigvalda Björns Guðjónssonar, Sveins Jóhannssonar og markvarðarins Sigurjóns Guðmundssonar. Á síðustu leiktíð framlengdi Sagosen samninginn við Kolstad til ársins 2027. Sagosen meiddist á HM í janúar og hefur ekki spilað síðan. Hann hefur áður verið leikmaður Álaborgar því hann kom átján ára til félagsins og lék fyrir það á árunum 2014-17, en lék svo með PSG og Kiel. Með Kolstad hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna í Noregi. „Ég hef aldrei farið leynt með það að nokkur af bestu árunum á mínum handboltaferli voru árin sem ég átti í Álaborg. Ég á fullt af góðum minningum héðan og þess vegna er ég svo glaður yfir að fá tækifæri til að koma hingað aftur, til félagsins sem hefur vaxið síðan ég var hérna – bæði fjárhagslega og í metnaði,“ segir Sagosen á heimasíðu Álaborgar og setur stefnuna á að vinna sjálfa Meistaradeild Evrópu. Álaborg, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari, hlaut silfurverðlaun í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð.
Danski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“