Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Lovísa Arnardóttir skrifar 12. febrúar 2025 20:39 Umfangsmikil leit fór fram í kjölfar þess að Lúðvík féll ofan í sprunguna. Vísir Lögreglan á Suðurnesjum lauk í síðustu viku rannsókn sinni á banaslysi í Grindavík þann 10. janúar í fyrra. Fimm hafa réttarstöðu sakbornings í málinu að sögn Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum. Málið er nú á borði héraðssaksóknara. Fyrst var greint frá á mbl.is. Sá sem lést í slysinu hét Lúðvík Pétursson en hann var við störf í Grindavík við götuna Vesturhóp. Þriggja daga leit fór fram eftir að hann hvarf sem var að endingu blásin af vegna erfiðra og hættulegra aðstæðna á vettvangi. Lúðvík var fæddur árið 1973 og lét eftir sig unnustu, fjögur börn, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Úlfar segir rannsóknina beinast að 215. ákvæði hegningarlaga sem fjallar um manndráp af gáleysi og um brot á lögum um aðbúnað og hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Úlfar vill ekkert segja í samtali við fréttastofu um það hverjir sæta réttarstöðu sakbornings en í frétt mbl.is segir að samkvæmt þeirra heimildum hafi einn starfsmaður verkfræðistofunnar Eflu réttarstöðu sakbornings. Verkfræðistofan tók verkefnið við húsið að sér að beiðni Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Lúðvík segir lögregluna hafa sent málið til héraðssaksóknara í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Vinnueftirlitið rannsakaði slysið og sagði í skýrslu sinni um slysið, sem kom út í október, að það hefði mátt rekja til þess að ekki hafi verið til staðar fullnægjandi áhættumat og að ekki hafi farið fram nægilega góð kynning á helstu hættum sem gætu steðjað að þeim sem ynnu á vettvangi. Þá velti Vinnueftirlitið því fram hvort verkið sem var unnið hafi verið áhættunnar virði. Féll í sprungu í Grindavík Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Fyrst var greint frá á mbl.is. Sá sem lést í slysinu hét Lúðvík Pétursson en hann var við störf í Grindavík við götuna Vesturhóp. Þriggja daga leit fór fram eftir að hann hvarf sem var að endingu blásin af vegna erfiðra og hættulegra aðstæðna á vettvangi. Lúðvík var fæddur árið 1973 og lét eftir sig unnustu, fjögur börn, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Úlfar segir rannsóknina beinast að 215. ákvæði hegningarlaga sem fjallar um manndráp af gáleysi og um brot á lögum um aðbúnað og hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Úlfar vill ekkert segja í samtali við fréttastofu um það hverjir sæta réttarstöðu sakbornings en í frétt mbl.is segir að samkvæmt þeirra heimildum hafi einn starfsmaður verkfræðistofunnar Eflu réttarstöðu sakbornings. Verkfræðistofan tók verkefnið við húsið að sér að beiðni Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Lúðvík segir lögregluna hafa sent málið til héraðssaksóknara í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Vinnueftirlitið rannsakaði slysið og sagði í skýrslu sinni um slysið, sem kom út í október, að það hefði mátt rekja til þess að ekki hafi verið til staðar fullnægjandi áhættumat og að ekki hafi farið fram nægilega góð kynning á helstu hættum sem gætu steðjað að þeim sem ynnu á vettvangi. Þá velti Vinnueftirlitið því fram hvort verkið sem var unnið hafi verið áhættunnar virði.
Féll í sprungu í Grindavík Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira