Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 23:30 Pólska frjálsíþróttakonan Karolina Gajewska þyrfti þá eins og allar aðrar konur að gangast undir kynjapróf til að fá keppnisleyfi. Getty/Marcin Golba/ Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Sjá meira
Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Sjá meira