Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 06:01 Jude Bellingham og félagar í Real Madrid fagna því þegar þeir slógu Manchester City út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. Getty/Naomi Baker Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina Sjá meira
Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina Sjá meira