Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2025 13:16 Mahomes svekktur eftir leikinn í nótt. vísir/getty Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, segir að það sé sér að kenna að liðið tapaði í Super Bowl gegn Philadelphia Eagles. Mahomes var ólíkur sjálfum sér í leiknum. Fann aldrei taktinn almennilega og gerði óvenju mikið af mistökum sem reyndust dýrkeypt. „Þeir skora sex stig er ég kasta í hendur þeirra og svo kasta ég aftur til þeirra og þeir komast nánast í endamarkið. Þegar maður gefur liði fjórtán stig, sérstaklega mjög góðu liði, þá er ekkert gott í vændum,“ sagði auðmjúkur Mahomes eftir leikinn. „Ég er ábyrgur fyrir því að hafa komið okkur á vondan stað í leiknum. Stigin í lokin skipta engu því ég var búinn að klúðra þessu fyrir okkur. Ég verð að gera betur.“ Chiefs var að reyna að vinna Super Bowl þriðja árið í röð sem engu liði hefur tekist að gera í sögu NFL-deildarinnar. Mahomes segir að þessi leikur muni hvetja sig til að gera enn betur á næsta tímabili. Á öllum árum leikstjórnandans í deildinni hefur hann komist í Super Bowl eða í undanúrslit. NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Mahomes var ólíkur sjálfum sér í leiknum. Fann aldrei taktinn almennilega og gerði óvenju mikið af mistökum sem reyndust dýrkeypt. „Þeir skora sex stig er ég kasta í hendur þeirra og svo kasta ég aftur til þeirra og þeir komast nánast í endamarkið. Þegar maður gefur liði fjórtán stig, sérstaklega mjög góðu liði, þá er ekkert gott í vændum,“ sagði auðmjúkur Mahomes eftir leikinn. „Ég er ábyrgur fyrir því að hafa komið okkur á vondan stað í leiknum. Stigin í lokin skipta engu því ég var búinn að klúðra þessu fyrir okkur. Ég verð að gera betur.“ Chiefs var að reyna að vinna Super Bowl þriðja árið í röð sem engu liði hefur tekist að gera í sögu NFL-deildarinnar. Mahomes segir að þessi leikur muni hvetja sig til að gera enn betur á næsta tímabili. Á öllum árum leikstjórnandans í deildinni hefur hann komist í Super Bowl eða í undanúrslit.
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira