Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 18:45 Randy Moss mætti að sjálfsögðu aftur til starfa á Ofurskálarsunnudegi og var vel tekið. Randy Moss hefur verið í hléi frá sjónvarpsstörfum síðan hann gekkst undir aðgerð vegna krabbameins fyrir tveimur mánuðum en sneri aftur á skjáinn af góðu tilefni í dag og var vel tekið. Moss sneri aftur til starfa sem sérfræðingur hjá ESPN af tilefni Ofurskálarinnar sem fer fram í kvöld. Honum var heilsað með myndbandskveðju frá núverandi og fyrrum NFL og NBA stjörnum á borð við Tom Brady, Bill Belichick, Jerry Rice, Justin Jefferson og Kevin Garnett sem óskuðu honum velfarnaðar. “It is so great to have you back.” – Tom BradyBill Belichick, Kevin Garnett and Justin Jefferson, among others, join Brady in welcoming back Randy Moss pic.twitter.com/ZwUhvgsOTT— ESPN PR (@ESPNPR) February 9, 2025 Moss var djúpt snortinn og brast í grát eftir að skilaboðin voru spiluð. „Ég gæti ekki gert þetta einn, ég þakka ykkur öllum. Þetta hefur verið erfitt en ég finn fyrir mikilli ást og veit að fullt af fólki hefur trú á mér.“ WELCOME BACK RANDY 👏 Lots of emotions celebrating the return of Randy Moss to Countdown ❤️ pic.twitter.com/CFi1mu0yl6— NFL on ESPN (@ESPNNFL) February 9, 2025 Super Bowl er á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 og leikurinn sjálfur 23:30. NFL Ofurskálin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Moss sneri aftur til starfa sem sérfræðingur hjá ESPN af tilefni Ofurskálarinnar sem fer fram í kvöld. Honum var heilsað með myndbandskveðju frá núverandi og fyrrum NFL og NBA stjörnum á borð við Tom Brady, Bill Belichick, Jerry Rice, Justin Jefferson og Kevin Garnett sem óskuðu honum velfarnaðar. “It is so great to have you back.” – Tom BradyBill Belichick, Kevin Garnett and Justin Jefferson, among others, join Brady in welcoming back Randy Moss pic.twitter.com/ZwUhvgsOTT— ESPN PR (@ESPNPR) February 9, 2025 Moss var djúpt snortinn og brast í grát eftir að skilaboðin voru spiluð. „Ég gæti ekki gert þetta einn, ég þakka ykkur öllum. Þetta hefur verið erfitt en ég finn fyrir mikilli ást og veit að fullt af fólki hefur trú á mér.“ WELCOME BACK RANDY 👏 Lots of emotions celebrating the return of Randy Moss to Countdown ❤️ pic.twitter.com/CFi1mu0yl6— NFL on ESPN (@ESPNNFL) February 9, 2025 Super Bowl er á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 og leikurinn sjálfur 23:30.
NFL Ofurskálin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira